Auðunn nældi í silfur og setti heimsmet 12. maí 2012 13:11 Kraftlyftingamaðurinn Auðunn Jónsson vann í dag silfurverðlaun í réttstöðulyftu á Evrópumótinu í kraftlyftingum. Hann setti einnig heimsmet í samanlögðu í flokki öldunga. Í hnébeygju fengum við að sjá keppni aldarinnar þar sem meirihluti tilrauna voru 400+. Auðunn opnaði létt í 375,0 kg, fékk 395,0 ógilt en lét það ekki á sig fá og kláraði 407,5 kg af öryggi í þríðju umferð og setti um leið nýtt Íslandsmet. Beygjukeppnin endaði svo með því að Carl Yngvar Christensen tók menn í kennslustund og setti nýtt heimsmet með 445,0 kg. Á bekknum féllu margir úr keppni. Auðunn opnaði létt í 267,5 kg. Hann fékk síðan því miður ógilt 275,0 í annarri tilraun vegna tæknimistaka og endurtók þá þyngd í þriðju tilraun. Kenneth Sandvik, Finnlandi, sigraði ekki óvænt með 327,5 kg. Í réttstöðu opnaði Auðunn létt með 332,5 kg og bað svo um 357,5 sem gaf lokatöluna 1040,0 og nýtt heimsmet í aldursflokknum. Auðunn hafði forustu í réttstöðulyftu fyrir síðustu umferð. Hann reyndi við 367,5 sem hefði dugað í gullið, en varð að játa sig sigraðan á síðustu centimetrunum. Evrópumeistari í flokknum varð Carl Yngvar Christensen sem kom, lyfti og sigraði á sínu fyrsta fullorðinsmóti á nýju heimsmeti samanlagt 1135,0 kg. Innlendar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira
Kraftlyftingamaðurinn Auðunn Jónsson vann í dag silfurverðlaun í réttstöðulyftu á Evrópumótinu í kraftlyftingum. Hann setti einnig heimsmet í samanlögðu í flokki öldunga. Í hnébeygju fengum við að sjá keppni aldarinnar þar sem meirihluti tilrauna voru 400+. Auðunn opnaði létt í 375,0 kg, fékk 395,0 ógilt en lét það ekki á sig fá og kláraði 407,5 kg af öryggi í þríðju umferð og setti um leið nýtt Íslandsmet. Beygjukeppnin endaði svo með því að Carl Yngvar Christensen tók menn í kennslustund og setti nýtt heimsmet með 445,0 kg. Á bekknum féllu margir úr keppni. Auðunn opnaði létt í 267,5 kg. Hann fékk síðan því miður ógilt 275,0 í annarri tilraun vegna tæknimistaka og endurtók þá þyngd í þriðju tilraun. Kenneth Sandvik, Finnlandi, sigraði ekki óvænt með 327,5 kg. Í réttstöðu opnaði Auðunn létt með 332,5 kg og bað svo um 357,5 sem gaf lokatöluna 1040,0 og nýtt heimsmet í aldursflokknum. Auðunn hafði forustu í réttstöðulyftu fyrir síðustu umferð. Hann reyndi við 367,5 sem hefði dugað í gullið, en varð að játa sig sigraðan á síðustu centimetrunum. Evrópumeistari í flokknum varð Carl Yngvar Christensen sem kom, lyfti og sigraði á sínu fyrsta fullorðinsmóti á nýju heimsmeti samanlagt 1135,0 kg.
Innlendar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira