Hlutabréfavísitölur bregðast vel við könnunum frá Grikklandi 28. maí 2012 08:27 Margir af stærstu bönkum heimsins eru þegar byrjaðir að búa sig undir það að Grikkland yfirgefi evrusvæðið og taki upp drökmuna á nýjan leik. Hlutabréfavísitölur í Evrópu og Asíu hækkuðu í morgun vegna frétta um skoðanakönnun í Grikklandi sem sýndi að litlar líkur væru á því að ríkisstjórn yrði mynduð í kosningunum 17. júní nk. sem væri á móti aðgerðaáætlun Grikkja í ríkisfjármálum, sem Evrópusambandið, Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og kröfuhafar landsins hafa samþykkt. Vísitölur hækkuðu víðast hvar um tæplega eitt prósent, en samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC gætir þó enn óróleika á mörkuðum á Spáni þar sem spænska ríkið lagði stærsta banka landsins, Bankia, til 19 milljarða evra í síðustu viku, vegna fjárhagserfiðleika bankans. Gengi bréfa í bankanum lækkaði um 27 prósent í morgun þegar viðskipti hófust með bréf í bankanum. Sjá má frétt BBC um hlutabréfavísitölur í Evrópu hér. Mest lesið Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hlutabréfavísitölur í Evrópu og Asíu hækkuðu í morgun vegna frétta um skoðanakönnun í Grikklandi sem sýndi að litlar líkur væru á því að ríkisstjórn yrði mynduð í kosningunum 17. júní nk. sem væri á móti aðgerðaáætlun Grikkja í ríkisfjármálum, sem Evrópusambandið, Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og kröfuhafar landsins hafa samþykkt. Vísitölur hækkuðu víðast hvar um tæplega eitt prósent, en samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC gætir þó enn óróleika á mörkuðum á Spáni þar sem spænska ríkið lagði stærsta banka landsins, Bankia, til 19 milljarða evra í síðustu viku, vegna fjárhagserfiðleika bankans. Gengi bréfa í bankanum lækkaði um 27 prósent í morgun þegar viðskipti hófust með bréf í bankanum. Sjá má frétt BBC um hlutabréfavísitölur í Evrópu hér.
Mest lesið Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira