Lagarde harðorð í garð Grikkja 26. maí 2012 10:45 Christine Lagarde, Framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. mynd/AP Ljóst er að ekki er tekið út með sældinni að búa í Grikklandi um þessar mundir. Ríkið þiggur neyðaraðstoð frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum með nokkuð ströngum skilyrðum. Það helsta er, að skera niður ríkisútgjöld, við takmarkaða hrifningu Grikkja en skert ríkisútgjöld þýða skerta þjónustu. Framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, hin franska Christine Lagarde, hefur skilaboð fyrir Grikki sem þurfa að sætta sig við skerta opinbera þjónustu um þessar mundir. Hún segir að hún hafi meiri samúð með börnum í Afríku sunnan Sahara, sem ekki geta menntað sig, en þeim íbúum Aþenu sem lifa nálægt fátæktarmörkum. Í viðtali við breska dagblaðið Guardian segir hún að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hafi engin áform um að slaka á kröfum sínum til Grikkja. Niðurskurðarhnífurinn verði áfram á lofti með sama slagkrafti og verið hefur. Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Ljóst er að ekki er tekið út með sældinni að búa í Grikklandi um þessar mundir. Ríkið þiggur neyðaraðstoð frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum með nokkuð ströngum skilyrðum. Það helsta er, að skera niður ríkisútgjöld, við takmarkaða hrifningu Grikkja en skert ríkisútgjöld þýða skerta þjónustu. Framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, hin franska Christine Lagarde, hefur skilaboð fyrir Grikki sem þurfa að sætta sig við skerta opinbera þjónustu um þessar mundir. Hún segir að hún hafi meiri samúð með börnum í Afríku sunnan Sahara, sem ekki geta menntað sig, en þeim íbúum Aþenu sem lifa nálægt fátæktarmörkum. Í viðtali við breska dagblaðið Guardian segir hún að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hafi engin áform um að slaka á kröfum sínum til Grikkja. Niðurskurðarhnífurinn verði áfram á lofti með sama slagkrafti og verið hefur.
Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira