Ólafur og Þóra jöfn samkvæmt nýrri könnun MMR Jón Hákon Halldórsson skrifar 25. maí 2012 16:55 Nákvæmlega sami fjöldi myndi kjósa Þóru Arnórsdóttur og Ólaf Ragnar Grímsson í forsetakosningum, samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar MMR sem gerð var dagana 21-24 maí. Af þeim sem tóku afstöðu var nákvæmlega sami fjöldi, eða 41,2%, sem sögðust myndu kjósa Þóru Arnórsdóttur og Ólaf Ragnar Grímsson. Þá voru 9,7% þeirra sem tóku afstöðu sem lýstu yfir stuðningi við Ara Trausta Guðmundsson. Aðrir frambjóðendur voru nefndir af 7,9% svarenda samanlagt. Einungis var kannaður stuðningur almennings við þá einstaklinga sem þegar hafa lýst yfir framboði til komandi forsetakosninga. Sem fyrr reyndist töluverður munur á afstöðu fólks eftir því hvaða stjórnmálaflokka það sagðist styðja (væri gengið til kosninga nú). Þannig voru 52,5% framsóknarmanna og 58,7% sjálfstæðismanna sem sögðust kjósa Ólaf Ragnar en 71,0% samfylkingarfólks og 69,6% Vinstri-grænna sagðist vilja kjósa Þóru. Þá voru 63,3% þeirra sem sögðust styðja ríkisstjórnina sem jafnframt sögðust kjósa Þóru. Á móti voru 53,3% þeirra sem sögðust andvígir ríkisstjórninni sem sögðust vilja kjósa Ólaf Ragnar. Niðurstöður könnunarinnar eru mjög ólíkar könnun sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi í morgun. Samkvæmt þeirri könnun sögðust 53,9 prósent aðspurðra kjósa Ólaf Ragnar en 35,4% sögðust kjósa Þóru. Um aðferðarfræði könnunar MMR: Úrtak: Einstaklingar á aldrinum 18-67 ára (og 68-80 ára) valdir handahófskennt úr hópi álitsgjafa MMR Könnunaraðferð: Spurningavagn MMR Svarfjöldi: 856 einstaklingar á aldrinum 18-67 ára (933 ef horft er til 18-80 ára) Dagsetning framkvæmdar: 21.-24. maí 2012 Forsetakosningar 2012 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð í Mosfellsbæ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðnu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Sjá meira
Nákvæmlega sami fjöldi myndi kjósa Þóru Arnórsdóttur og Ólaf Ragnar Grímsson í forsetakosningum, samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar MMR sem gerð var dagana 21-24 maí. Af þeim sem tóku afstöðu var nákvæmlega sami fjöldi, eða 41,2%, sem sögðust myndu kjósa Þóru Arnórsdóttur og Ólaf Ragnar Grímsson. Þá voru 9,7% þeirra sem tóku afstöðu sem lýstu yfir stuðningi við Ara Trausta Guðmundsson. Aðrir frambjóðendur voru nefndir af 7,9% svarenda samanlagt. Einungis var kannaður stuðningur almennings við þá einstaklinga sem þegar hafa lýst yfir framboði til komandi forsetakosninga. Sem fyrr reyndist töluverður munur á afstöðu fólks eftir því hvaða stjórnmálaflokka það sagðist styðja (væri gengið til kosninga nú). Þannig voru 52,5% framsóknarmanna og 58,7% sjálfstæðismanna sem sögðust kjósa Ólaf Ragnar en 71,0% samfylkingarfólks og 69,6% Vinstri-grænna sagðist vilja kjósa Þóru. Þá voru 63,3% þeirra sem sögðust styðja ríkisstjórnina sem jafnframt sögðust kjósa Þóru. Á móti voru 53,3% þeirra sem sögðust andvígir ríkisstjórninni sem sögðust vilja kjósa Ólaf Ragnar. Niðurstöður könnunarinnar eru mjög ólíkar könnun sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi í morgun. Samkvæmt þeirri könnun sögðust 53,9 prósent aðspurðra kjósa Ólaf Ragnar en 35,4% sögðust kjósa Þóru. Um aðferðarfræði könnunar MMR: Úrtak: Einstaklingar á aldrinum 18-67 ára (og 68-80 ára) valdir handahófskennt úr hópi álitsgjafa MMR Könnunaraðferð: Spurningavagn MMR Svarfjöldi: 856 einstaklingar á aldrinum 18-67 ára (933 ef horft er til 18-80 ára) Dagsetning framkvæmdar: 21.-24. maí 2012
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð í Mosfellsbæ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðnu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Sjá meira