Spænska ríkið fær sex prósent vexti Magnús Halldórsson skrifar 7. júní 2012 09:13 Spænska ríkið aflaði lánsfjár á mörkuðum í dag en á þriðjudaginn var frá því greint að lánamarkaðir væru lokaðir fyrir spænska ríkinu og fjármálafyrirtækjum með öllu. Vaxtakjörin sem buðust ríkinu voru ríflega sex prósent á 10 ára skuldabréf, sem þykir mjög hátt, en þó lægra en margir bjuggust við. Síðast þegar spænska ríkið fór í skuldabréfaútboð, í apríl sl., buðust ríkinu 5,73 prósent vextir. Eftirspurnin eftir bréfunum var ríflega þreföld miðað við framboð, að því er segir í frétt Bloomberg af skuldabréfaútboðinu. Stjórnvöld Evrópusambandsríkja eru mörg hver uggandi yfir stöðu mála en spænska hagkerfið er það fimmta stærsta í Evrópu. Lendi það í miklum hremmingum er talið óhjákvæmilegt að önnur ríki geri slíkt hið sama, í það minnsta að einhverju leyti. Sjá má frétt Bloomberg um málið hér. Mest lesið Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Spænska ríkið aflaði lánsfjár á mörkuðum í dag en á þriðjudaginn var frá því greint að lánamarkaðir væru lokaðir fyrir spænska ríkinu og fjármálafyrirtækjum með öllu. Vaxtakjörin sem buðust ríkinu voru ríflega sex prósent á 10 ára skuldabréf, sem þykir mjög hátt, en þó lægra en margir bjuggust við. Síðast þegar spænska ríkið fór í skuldabréfaútboð, í apríl sl., buðust ríkinu 5,73 prósent vextir. Eftirspurnin eftir bréfunum var ríflega þreföld miðað við framboð, að því er segir í frétt Bloomberg af skuldabréfaútboðinu. Stjórnvöld Evrópusambandsríkja eru mörg hver uggandi yfir stöðu mála en spænska hagkerfið er það fimmta stærsta í Evrópu. Lendi það í miklum hremmingum er talið óhjákvæmilegt að önnur ríki geri slíkt hið sama, í það minnsta að einhverju leyti. Sjá má frétt Bloomberg um málið hér.
Mest lesið Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira