Microsoft frumsýnir Xbox SmartGlass 5. júní 2012 11:37 Hin árlega E3 tölvuleikjaráðstefna stendur nú sem hæst í Los Angeles. Þar gefst tölvuleikjaframleiðendum tækifæri á að ræða við viðskiptavini sína og spilara og kynna helstu nýjungar sínar. Sem fyrr var gríðarleg eftirvænting fyrir kynningu Microsoft en leikjatölva fyrirtækisins, Xbox 360, er ein sú vinsælasta í heimi. Margt bar á góma í ræðu Microsoft en það sem vakti hvað mesta athygli var nýstárleg tækni sem fyrirtækið hefur haft í þróun síðustu mánuði. Nýjungin er kölluð Xbox SmartGlass en í henni sameinast öll helstu afþreyingartæki heimilsins. Þannig munu notendur geta stjórnað leikjatölvu, sjónvarpi og tölvum í gegnum spjaldtölvur sem eru knúnar af stýrikerfi Microsoft. „Xbox SmartGlass virkar með öllum tækjum heimilisins: sjónvarpið, snjallsíminn og spjaldtölvan," sagði Marc Whitten, stjórnandi Xbox Live þjónustunnar. „SmartGlass breytir öllum sjónvörpum í snjall-sjónvörp." Þá var stutt kynningarmyndband frumsýnt þar sem Xbox SmartGlass var notað til að stjórna tölvuleiknum Halo 4 í gegnum Xbox leikjatölvuna. Hægt er að sjá myndbandið hér fyrir ofan. Leikjavísir Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hin árlega E3 tölvuleikjaráðstefna stendur nú sem hæst í Los Angeles. Þar gefst tölvuleikjaframleiðendum tækifæri á að ræða við viðskiptavini sína og spilara og kynna helstu nýjungar sínar. Sem fyrr var gríðarleg eftirvænting fyrir kynningu Microsoft en leikjatölva fyrirtækisins, Xbox 360, er ein sú vinsælasta í heimi. Margt bar á góma í ræðu Microsoft en það sem vakti hvað mesta athygli var nýstárleg tækni sem fyrirtækið hefur haft í þróun síðustu mánuði. Nýjungin er kölluð Xbox SmartGlass en í henni sameinast öll helstu afþreyingartæki heimilsins. Þannig munu notendur geta stjórnað leikjatölvu, sjónvarpi og tölvum í gegnum spjaldtölvur sem eru knúnar af stýrikerfi Microsoft. „Xbox SmartGlass virkar með öllum tækjum heimilisins: sjónvarpið, snjallsíminn og spjaldtölvan," sagði Marc Whitten, stjórnandi Xbox Live þjónustunnar. „SmartGlass breytir öllum sjónvörpum í snjall-sjónvörp." Þá var stutt kynningarmyndband frumsýnt þar sem Xbox SmartGlass var notað til að stjórna tölvuleiknum Halo 4 í gegnum Xbox leikjatölvuna. Hægt er að sjá myndbandið hér fyrir ofan.
Leikjavísir Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira