Efsta kona heimslistans úr leik í París Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. júní 2012 12:00 Spaði Azarenku fékk að kenna á því í gær. Sú hvít-rússneska fékk aðvörun hjá dómara leiksins fyrir vikið. Nordic Photos / Getty Victoria Azarenka frá Hvíta-Rússlandi, efsta kona heimslistans í tennis, féll óvænt úr keppni í fjórðu umferð Opna franska meistaramótsins í tennis í gær. Azarenka, sem talin var sigurstrangleg í París, tapaði í tveimur settum, 2-6 og 6-7, gegn Dominiku Cibulkovu frá Slóvakíu sem situr í 16. sæti heimslistans. Þegar Azarenka var spurð á blaðamannafundi eftir tapið hvernig hún færi að því að jafna sig á tapinu svaraði hún kaldhæðnislega. „Ég ætla að fremja sjálfsmorð," sagði hún og bætti svo við. „Mótinu er lokið. Á hverju þarf ég að jafna mig? Nú þarf ég bara að horfa fram á veginn og bæta minn leik." Azarenka sigraði á Opna ástralska meistaramótinu í janúar og komst í kjölfarið á topp heimslistans. Ólíklegt er að hún haldi sæti sínu þar eftir tapið í gær. Cibulkova mætir Sam Stosur frá Bandaríkjunum í fimmtu umferð mótsins. Stosur sigraði á Opna bandaríska meistaramótinu í fyrra og situr í sjötta sæti heimslistans. Erlendar Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Victoria Azarenka frá Hvíta-Rússlandi, efsta kona heimslistans í tennis, féll óvænt úr keppni í fjórðu umferð Opna franska meistaramótsins í tennis í gær. Azarenka, sem talin var sigurstrangleg í París, tapaði í tveimur settum, 2-6 og 6-7, gegn Dominiku Cibulkovu frá Slóvakíu sem situr í 16. sæti heimslistans. Þegar Azarenka var spurð á blaðamannafundi eftir tapið hvernig hún færi að því að jafna sig á tapinu svaraði hún kaldhæðnislega. „Ég ætla að fremja sjálfsmorð," sagði hún og bætti svo við. „Mótinu er lokið. Á hverju þarf ég að jafna mig? Nú þarf ég bara að horfa fram á veginn og bæta minn leik." Azarenka sigraði á Opna ástralska meistaramótinu í janúar og komst í kjölfarið á topp heimslistans. Ólíklegt er að hún haldi sæti sínu þar eftir tapið í gær. Cibulkova mætir Sam Stosur frá Bandaríkjunum í fimmtu umferð mótsins. Stosur sigraði á Opna bandaríska meistaramótinu í fyrra og situr í sjötta sæti heimslistans.
Erlendar Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira