Segja að forseti eigi ekki að skipta sér af pólitískum deilumálum Höskuldur Kári Schram skrifar 3. júní 2012 18:30 Ari Trausti Guðmundsson. Forseti Íslands á ekki að skipta sér að pólitískum deilumálum heldur hvetja til upplýstrar umræðu um málefni líðandi stundar. Þetta er mat Hannesar Bjarnasonar og Ara Trausta Guðmundssonar, forsetaframbjóðenda. Ari Trausti og Hannes voru gestir Sigurjóns M. Egilssonar, í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Hannes segir að forseti þurfi að vera sameiningartákn og geti því ekki alltaf tekið afstöðu með eða á móti í pólitískum deilumálum. „Forseti verður alltaf þátttakandi í samfélagspólitíkinni af því að hann á að vera öryggisventill á það lýðræði, hann á að mínu mati að halda sig fjarri flokkapólitíkinni," segir Hannes. Ari Trausti tekur undir þetta. „Forsetinn fer varlega, hann er maður orðsins. hann getur tekið þátt í umræðum, hann getur varpað fram spurningum og efnt til umræðanna og gert fullt af slíkum hlutum en hann forðast það að vera með eða á móti einstökum deilumálum í samfélaginu," segir Ari Trausti. Hannes segir að forseti verði að setja sér skýrar siðareglur þegar kemur að kynningarmálum fyrir íslensk fyrirtæki í útlöndum. „Það er mikilvægt af því að þá skýrir maður hvað fólk getur vænst af forsetanum á ákveðnum sviðum. þess vegna er það mjög mikilvægt," segir Hannes. „Ég álít hlutverk forsetans á erlendri grund, gríðarlega mikilvægt. Það er miklu meira en einhver fyrirtæki. Það er yfir höfuð íslensk menning íslenskt atvinnulíf og hlutverk hans þar er að tala máli fólksins, þjóðarinnar, hann þarf hins vegar að gæta jafnræðis, hann getur ekki gengið fram fyrir skjöldu og teymt eitthvað eitt fyrirtæki," segir Ari Trausti. Forsetakosningar 2012 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Virginia Giuffre tók sitt eigið líf Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fleiri fréttir „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Sjá meira
Forseti Íslands á ekki að skipta sér að pólitískum deilumálum heldur hvetja til upplýstrar umræðu um málefni líðandi stundar. Þetta er mat Hannesar Bjarnasonar og Ara Trausta Guðmundssonar, forsetaframbjóðenda. Ari Trausti og Hannes voru gestir Sigurjóns M. Egilssonar, í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Hannes segir að forseti þurfi að vera sameiningartákn og geti því ekki alltaf tekið afstöðu með eða á móti í pólitískum deilumálum. „Forseti verður alltaf þátttakandi í samfélagspólitíkinni af því að hann á að vera öryggisventill á það lýðræði, hann á að mínu mati að halda sig fjarri flokkapólitíkinni," segir Hannes. Ari Trausti tekur undir þetta. „Forsetinn fer varlega, hann er maður orðsins. hann getur tekið þátt í umræðum, hann getur varpað fram spurningum og efnt til umræðanna og gert fullt af slíkum hlutum en hann forðast það að vera með eða á móti einstökum deilumálum í samfélaginu," segir Ari Trausti. Hannes segir að forseti verði að setja sér skýrar siðareglur þegar kemur að kynningarmálum fyrir íslensk fyrirtæki í útlöndum. „Það er mikilvægt af því að þá skýrir maður hvað fólk getur vænst af forsetanum á ákveðnum sviðum. þess vegna er það mjög mikilvægt," segir Hannes. „Ég álít hlutverk forsetans á erlendri grund, gríðarlega mikilvægt. Það er miklu meira en einhver fyrirtæki. Það er yfir höfuð íslensk menning íslenskt atvinnulíf og hlutverk hans þar er að tala máli fólksins, þjóðarinnar, hann þarf hins vegar að gæta jafnræðis, hann getur ekki gengið fram fyrir skjöldu og teymt eitthvað eitt fyrirtæki," segir Ari Trausti.
Forsetakosningar 2012 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Virginia Giuffre tók sitt eigið líf Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fleiri fréttir „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Sjá meira