Hnefaleikakappinn Timothy Bradley batt enda á 15 bardaga sigurgöngu Manny Pacquiao í Las Vegas í nótt.
Bradley vann bardagann á stigum en það þótti heldur umdeilt. Tapið nótt mun líklega hafa þær afleiðingar að Pacquiao mun ekki mæta Floyd Mayweather Jr. í hringnum á næstunni.
Bradley átti lengi vel í vandræðum með meiðsli í fótlegg en hann hélt bardagann út og vann að lokum sterkan sigur.
„Þetta var magnaður bardagi og gríðarlega erfiður," sagði Bradley eftir bardagann.
„Flest allar lotur voru virkilega jafnar. Til að byrja með réði Pacquiao ferðinni en ég tók síðan við síðari hluta bardagans."
Bradley vann Pacquiao á stigum

Mest lesið

„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn

„Við bara brotnum“
Körfubolti


„Þetta er fyrir utan teig“
Íslenski boltinn

„Eru greinilega lið sem eru betri en við“
Körfubolti

Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust
Íslenski boltinn

„Mínir menn geta borið höfuðið hátt“
Íslenski boltinn

„Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“
Körfubolti


Daði leggur skóna á hilluna
Íslenski boltinn