Þróunarstríðið aldrei blóðugra Birgir Þór Harðarson skrifar 28. júní 2012 08:30 Hópurinn hefur aldrei verið þéttari í Formúlu 1. Michael telur þróunarstríðið aldrei hafa verið blóðugra. nordicphotos/afp Sam Michael, íþróttastjóri McLaren-liðsins í Formúlu 1 telur að þróunarstríðið á milli efstu keppnisliðanna verði það blóðugasta sem mótaröðin hefur séð. Vegna þess hve gríðarlega jafnir allir keppnautarnir eru reyna liðin að kreista öll þau sekúndubrot úr bílnum. Þau sekúndubrot hefðu örugglega ekki þótt þess virði að kreista út væri keppnin ekki svo hörð. Til merkis um hversu gríðarlega jöfn keppnin er skildu aðeins 0,3 sekúndur efstu þrettán ökumenn að í annarri lotu tímatökunnar í Valencia um liðna helgi. Michael telur að jafnvel einn þúsundasti úr sekúndu muni hafa gríðarleg áhrif á rásstöðu einstaka ökumanna. „Það er gríðarleg vinna fyrir höndum," segir Michael. „Við eigum eftir að betrumbæta bílinn enn frekar og það verður tilfellið fyrir hverja keppni í sumar." „Það verður fróðlegt að sjá hvernig efstu 10 til 15 raðast í mótum ársins, og bera það saman við hvernig staðan var í upphafi árs. Mér finnst eins og hópurinn sé að verða þéttari og þéttari." Michael segir enn fremur að þessi þróun muni hafa áhrif á hvað liðin einblína á þegar þeir bæta bíla sína og þróa. „Þetta breytir áherslunum svolítið. Nýir hlutir munu alltaf bætast við bílinn í gegnum tímabilið. Við þurfum hins vegar að leggja meiri áherslu á einstaka vélhluti og reyna að hámarka nyt þeirra." Formúla Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Sam Michael, íþróttastjóri McLaren-liðsins í Formúlu 1 telur að þróunarstríðið á milli efstu keppnisliðanna verði það blóðugasta sem mótaröðin hefur séð. Vegna þess hve gríðarlega jafnir allir keppnautarnir eru reyna liðin að kreista öll þau sekúndubrot úr bílnum. Þau sekúndubrot hefðu örugglega ekki þótt þess virði að kreista út væri keppnin ekki svo hörð. Til merkis um hversu gríðarlega jöfn keppnin er skildu aðeins 0,3 sekúndur efstu þrettán ökumenn að í annarri lotu tímatökunnar í Valencia um liðna helgi. Michael telur að jafnvel einn þúsundasti úr sekúndu muni hafa gríðarleg áhrif á rásstöðu einstaka ökumanna. „Það er gríðarleg vinna fyrir höndum," segir Michael. „Við eigum eftir að betrumbæta bílinn enn frekar og það verður tilfellið fyrir hverja keppni í sumar." „Það verður fróðlegt að sjá hvernig efstu 10 til 15 raðast í mótum ársins, og bera það saman við hvernig staðan var í upphafi árs. Mér finnst eins og hópurinn sé að verða þéttari og þéttari." Michael segir enn fremur að þessi þróun muni hafa áhrif á hvað liðin einblína á þegar þeir bæta bíla sína og þróa. „Þetta breytir áherslunum svolítið. Nýir hlutir munu alltaf bætast við bílinn í gegnum tímabilið. Við þurfum hins vegar að leggja meiri áherslu á einstaka vélhluti og reyna að hámarka nyt þeirra."
Formúla Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira