Vísar ásökunum á bug Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 21. júní 2012 20:31 Svavar Halldórsson sambýlismaður Þóru Arnórsdóttur forsetaframbjóðenda segir að fyrrverandi eiginkona sín reyni gegn betri vitund að láta líta svo út að hann hafi framið ofbeldisverk. Kristjana Óskarsdóttir fyrrverandi eiginkona Svavars ræddi í fyrradag við blaðamanninn Eirík Jónsson á vefsíðu hans, eiríkurjonsson.is. Þar sagði hún meðal annars að Svavar hefði ofbeldisfulla fortíð. Kristjana segir að Svavar hafi ráðist á ömmu sína árið 2002. Að sögn Kristjönu fékk Svavar ekki dóm fyrir það, en að hann hafi verið kærður og að hann hafi viðurkennt verknaðinn. „Þetta tilvik sem barnsmóðir mín vísar til í viðtalinu hjá Eiríki Jónssyni var erfið stund," segir Svavar. „Ungar dætur okkur þurftu að vera vitni að þessu og þetta var hluti af erfiðum sambandsslitum." „Ég var að sækja dætur mínar til ömmu barnsmóður minnar eins og ég átti rétt á að gera. Þar sem ég geng út, haldandi á yngstu dóttur minni og með hinar tvær með mér, þá reyndi hún að varna mér útgöngu. Ég færði til handlegg hennar svo að ég kæmist út og af því segist hún hafa fengið marblett," segir Svavar. Svavar segir að enginn hafi verið kærður eins og Kristjana heldur fram. „Þetta tilvik hefur barnsmóðir mín gegn betri vitund reynt að láta líta út eins og ofbeldisverk. Svavar segist ávallt hafa haft hag og velferð barna þeirra í fyrirrúmi og gert allt sem í hans valdi hafi staðið til að láta ekki erfið sambandsslit lita tilveru barnanna. „Það hefur verið aðalatriði í mínum huga og verður það áfram að," segir Svavar að lokum. Forsetakosningar 2012 Mest lesið Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Innlent Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Innlent „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ Innlent Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Innlent Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Innlent Fleiri fréttir Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Sjá meira
Svavar Halldórsson sambýlismaður Þóru Arnórsdóttur forsetaframbjóðenda segir að fyrrverandi eiginkona sín reyni gegn betri vitund að láta líta svo út að hann hafi framið ofbeldisverk. Kristjana Óskarsdóttir fyrrverandi eiginkona Svavars ræddi í fyrradag við blaðamanninn Eirík Jónsson á vefsíðu hans, eiríkurjonsson.is. Þar sagði hún meðal annars að Svavar hefði ofbeldisfulla fortíð. Kristjana segir að Svavar hafi ráðist á ömmu sína árið 2002. Að sögn Kristjönu fékk Svavar ekki dóm fyrir það, en að hann hafi verið kærður og að hann hafi viðurkennt verknaðinn. „Þetta tilvik sem barnsmóðir mín vísar til í viðtalinu hjá Eiríki Jónssyni var erfið stund," segir Svavar. „Ungar dætur okkur þurftu að vera vitni að þessu og þetta var hluti af erfiðum sambandsslitum." „Ég var að sækja dætur mínar til ömmu barnsmóður minnar eins og ég átti rétt á að gera. Þar sem ég geng út, haldandi á yngstu dóttur minni og með hinar tvær með mér, þá reyndi hún að varna mér útgöngu. Ég færði til handlegg hennar svo að ég kæmist út og af því segist hún hafa fengið marblett," segir Svavar. Svavar segir að enginn hafi verið kærður eins og Kristjana heldur fram. „Þetta tilvik hefur barnsmóðir mín gegn betri vitund reynt að láta líta út eins og ofbeldisverk. Svavar segist ávallt hafa haft hag og velferð barna þeirra í fyrirrúmi og gert allt sem í hans valdi hafi staðið til að láta ekki erfið sambandsslit lita tilveru barnanna. „Það hefur verið aðalatriði í mínum huga og verður það áfram að," segir Svavar að lokum.
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Innlent Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Innlent „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ Innlent Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Innlent Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Innlent Fleiri fréttir Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Sjá meira