Helgarmaturinn - Gómsæt kókoskaka 22. júní 2012 09:00 Hér er uppskrift að sérlega sumarlegri og gómsætri kókosköku í boði Guðríðar Haraldsdóttir, aðstoðarrtitstjóra Vikunnar. „Þegar ég rakst á hana í nýjasta Gestgjafanum um daginn varð ég að prófa hana og fannst hún æðislega góð! Hún er blautari og meira djúsí (það gera eplin) en kókoskakan sem ég hef stundum bakað og er orðin að nýju uppáhaldskökunni minni úr kókosheimum.Kókoskaka með eplum og sultu(8-10 sneiðar)180 g smjör, mjúkt160 g sykur3 egg180 g hveiti70 g kókosmjöl1 tsk. lyftiduft2 græn súr epli, afhýdd og rifin gróft niður1 tsk. vanilludropar150-200 g rabarbarasulta, hindberjasulta eða bara uppáhaldssultan ykkar Hitið ofninn í 170°C. Hrærið smjör og sykur mjög vel saman. Bætið eggjum út í, einu í einu, og hrærið vel saman við. Blandið hveiti, kókosmjöli og lyftidufti út í og blandið saman við ásamt eplum og vanilludropum. Setjið deigið í tvö smurð form, 22-24 cm, og bakið í 30-40 mín. Látið botnana kólna aðeins og leggið þá síðan saman með sultu. Fallegt er að sigta flórsykur yfir. Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Hér er uppskrift að sérlega sumarlegri og gómsætri kókosköku í boði Guðríðar Haraldsdóttir, aðstoðarrtitstjóra Vikunnar. „Þegar ég rakst á hana í nýjasta Gestgjafanum um daginn varð ég að prófa hana og fannst hún æðislega góð! Hún er blautari og meira djúsí (það gera eplin) en kókoskakan sem ég hef stundum bakað og er orðin að nýju uppáhaldskökunni minni úr kókosheimum.Kókoskaka með eplum og sultu(8-10 sneiðar)180 g smjör, mjúkt160 g sykur3 egg180 g hveiti70 g kókosmjöl1 tsk. lyftiduft2 græn súr epli, afhýdd og rifin gróft niður1 tsk. vanilludropar150-200 g rabarbarasulta, hindberjasulta eða bara uppáhaldssultan ykkar Hitið ofninn í 170°C. Hrærið smjör og sykur mjög vel saman. Bætið eggjum út í, einu í einu, og hrærið vel saman við. Blandið hveiti, kókosmjöli og lyftidufti út í og blandið saman við ásamt eplum og vanilludropum. Setjið deigið í tvö smurð form, 22-24 cm, og bakið í 30-40 mín. Látið botnana kólna aðeins og leggið þá síðan saman með sultu. Fallegt er að sigta flórsykur yfir.
Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira