Dómstóll WBO-hnefaleikasambandsins hefur úrskurðað að Manny Pacquiao hafi unnið sigur gegn Timothy Bradley í bardaga þeirra á dögunum. Bradley var dæmdur sigur sem þótti fáranlegur dómur.
Dómstóllinn skoðaði myndband af bardaganum og dæmdu allir fimm í dómstólnum Pacqiao öruggan sigur. Þrátt fyrir það er ekki hægt að breyta úrslitum bardagans.
Dómararnir fimm dæmdu bardagann 117-111, 117-111, 118-110, 116-112 og 115-113 allt Pacquiao í hag.
Filippseyingurinn Pacquiao segist vilja fá að berjast aftur við Bradley.
"Stuðningsmennirnir þurfa ekki að hafa áhyggjur. Ég mun ná í þennan titil," sagði Manny.
Dómstóll dæmdi Manny í hag | Fær samt ekki beltið

Mest lesið

„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn

„Við bara brotnum“
Körfubolti


„Þetta er fyrir utan teig“
Íslenski boltinn

„Eru greinilega lið sem eru betri en við“
Körfubolti

Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust
Íslenski boltinn

„Mínir menn geta borið höfuðið hátt“
Íslenski boltinn

„Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“
Körfubolti


Daði leggur skóna á hilluna
Íslenski boltinn