Sigurbjörn og Jarl sigruðu í B-úrslitum í tölti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. júní 2012 07:00 Sigurbjörn og Jarl í kvöldsólinni á Hvammsvelli í gærkvöldi. Mynd / Eiðfaxi.is Sigurbjörn Bárðarson og Jarl frá Mið-Fossum tryggðu sér í gærkvöldi sæti í A-úrslitum í tölti með sigri í B-úrslitaflokkinum. Eins og reglur gera ráð fyrir tryggir efsta sætið í B-úrslitum sér síðasta lausa sætið í A-úrslitum og verður fróðlegt að sjá hvernig Sigurbirni og Jarli vegnar þar. Sigurbjörn hefur farið á kostum á landsmótinu enda á heimavelli. A-úrslitin fara fram í kvöld klukkan 20.15 og er mikil spenna í loftinu. Sigurbjörn og Jarl munu meðal annars mæta gæðingum á borð við Smyril frá Hrísum, Dívu frá Álfhólum, Árborg frá Miðey, Óskar frá Blesastöðum 1A svo ekki sé minnst á titilverjandann Ölfu frá Blesastöðum 1A.Úrslit: Keppandi/ Hægt tölt/ Hraðabreytingar / Hratt tölt / aðaleinkunn 6. Jarl frá Mið-Fossum og Sigurbjörn Bárðarson (Fákur): 9,0 - 8,0 - 7,83 - 8,28 7. Háfeti frá Úlfsstöðum og Eyjólfur Þorsteinsson (Sörli): 7,5 - 7,83 - 8,83 - 8,06 8. Stormur frá Herríðarhóli og Árni Björn Pálsson (Fákur): 8,0 - 7,5 -8,33 - 7,94 9. Blæja frá Lýtingsstöðum og Sigurður Sigurðarson (Geysir): 7,5 - 7,67 - 8,50- 7,89 10. Vornótt frá Hólabrekku og Viðar Ingólfsson (Fákur): 7,5 - 7,83 - 6,67 - 7,33 Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Sigurbjörn Bárðarson og Jarl frá Mið-Fossum tryggðu sér í gærkvöldi sæti í A-úrslitum í tölti með sigri í B-úrslitaflokkinum. Eins og reglur gera ráð fyrir tryggir efsta sætið í B-úrslitum sér síðasta lausa sætið í A-úrslitum og verður fróðlegt að sjá hvernig Sigurbirni og Jarli vegnar þar. Sigurbjörn hefur farið á kostum á landsmótinu enda á heimavelli. A-úrslitin fara fram í kvöld klukkan 20.15 og er mikil spenna í loftinu. Sigurbjörn og Jarl munu meðal annars mæta gæðingum á borð við Smyril frá Hrísum, Dívu frá Álfhólum, Árborg frá Miðey, Óskar frá Blesastöðum 1A svo ekki sé minnst á titilverjandann Ölfu frá Blesastöðum 1A.Úrslit: Keppandi/ Hægt tölt/ Hraðabreytingar / Hratt tölt / aðaleinkunn 6. Jarl frá Mið-Fossum og Sigurbjörn Bárðarson (Fákur): 9,0 - 8,0 - 7,83 - 8,28 7. Háfeti frá Úlfsstöðum og Eyjólfur Þorsteinsson (Sörli): 7,5 - 7,83 - 8,83 - 8,06 8. Stormur frá Herríðarhóli og Árni Björn Pálsson (Fákur): 8,0 - 7,5 -8,33 - 7,94 9. Blæja frá Lýtingsstöðum og Sigurður Sigurðarson (Geysir): 7,5 - 7,67 - 8,50- 7,89 10. Vornótt frá Hólabrekku og Viðar Ingólfsson (Fákur): 7,5 - 7,83 - 6,67 - 7,33
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni