Murray í úrslit | 74 ára bið Breta á enda Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. júlí 2012 17:59 Andy Murray fagnar í leiknum gegn Tsonga í dag. Nordicphotos/Getty Skotinn Andy Murray tryggði sér í dag sæti í úrslitum einliðaleiks karla í tennis á Wimbledon eftir sigur á Frakkanum Jo-Wilfried Tsonga í undanúrslitum. Leikur kappanna fór í fjögur sett og stóð svo sannarlega undir væntingum. Murray vann tvö fyrstu settin en Frakkinn sneri við blaðinu í því þriðja. Í fjórða settinu virtist hinn stórskemmtilegi Tsonga ætla að ná yfirhöndinni þegar hann sótti af kappi á Murray sem um tíma átti fá svör. Jafnt var á með köppunum í fjórða setti þar til leikar stóðu 5-5. Murray vann þá sína uppgjafarlotu og gat tryggt sér sigur tækist honum að brjóta uppgjöf Tsonga. Í lokastiginu svaraði Murray uppgjöf Frakkans með skoti sem dansaði á línunni í bókstaflegri merkinu. Dómarar þurftu að skera úr um hvort boltinn hefði hafnað á línunni eða utan hennar. Þúsundir Breta sem studdu Murray með ráðum og dáðum biðu með öndina í hálsinum og fögnuðu ógurlega þegar fyrri dómur um að boltinn hefði hafnað utan vallar var viðsnúið. Murray mætir Svisslendingnum Roger Federer í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Federer lagði Serbann Novak Djokovic að velli í undanúrslitum í dag og getur orðið annar í sögunni til þess að vinna einliðaleik karla í sjöunda skipti. Tennis Tengdar fréttir Federer í úrslit eftir sigur á Djokovic Roger Federer vann í dag góðan sigur á Novak Djokovic, efsta manni heimslistans og ríkjandi Wimbledon-meistara, í undanúrslitum Wimbledon-mótsins. 6. júlí 2012 14:41 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Sjá meira
Skotinn Andy Murray tryggði sér í dag sæti í úrslitum einliðaleiks karla í tennis á Wimbledon eftir sigur á Frakkanum Jo-Wilfried Tsonga í undanúrslitum. Leikur kappanna fór í fjögur sett og stóð svo sannarlega undir væntingum. Murray vann tvö fyrstu settin en Frakkinn sneri við blaðinu í því þriðja. Í fjórða settinu virtist hinn stórskemmtilegi Tsonga ætla að ná yfirhöndinni þegar hann sótti af kappi á Murray sem um tíma átti fá svör. Jafnt var á með köppunum í fjórða setti þar til leikar stóðu 5-5. Murray vann þá sína uppgjafarlotu og gat tryggt sér sigur tækist honum að brjóta uppgjöf Tsonga. Í lokastiginu svaraði Murray uppgjöf Frakkans með skoti sem dansaði á línunni í bókstaflegri merkinu. Dómarar þurftu að skera úr um hvort boltinn hefði hafnað á línunni eða utan hennar. Þúsundir Breta sem studdu Murray með ráðum og dáðum biðu með öndina í hálsinum og fögnuðu ógurlega þegar fyrri dómur um að boltinn hefði hafnað utan vallar var viðsnúið. Murray mætir Svisslendingnum Roger Federer í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Federer lagði Serbann Novak Djokovic að velli í undanúrslitum í dag og getur orðið annar í sögunni til þess að vinna einliðaleik karla í sjöunda skipti.
Tennis Tengdar fréttir Federer í úrslit eftir sigur á Djokovic Roger Federer vann í dag góðan sigur á Novak Djokovic, efsta manni heimslistans og ríkjandi Wimbledon-meistara, í undanúrslitum Wimbledon-mótsins. 6. júlí 2012 14:41 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Sjá meira
Federer í úrslit eftir sigur á Djokovic Roger Federer vann í dag góðan sigur á Novak Djokovic, efsta manni heimslistans og ríkjandi Wimbledon-meistara, í undanúrslitum Wimbledon-mótsins. 6. júlí 2012 14:41