Þjálfari KA fór ekki eftir fyrirmælum dómara Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. júlí 2012 09:00 Nordic Photos / Getty Images Sævar Pétursson, sem dæmdur var í mánaðarlangt bann af KSÍ í vikunni, fór ekki eftir fyrirmælum dómara þegar honum var vikið af velli. Sævar er þjálfari 4. flokks KA og var að stýra B-liði sínu í leik gegn Breiðabliki þann 27. júní síðastliðin þegar málið kom upp. Hann mótmælti marki sem Breiðablik skoraði og fékk fyrir það rautt spjald. Fram kemur í yfirlýsingu sem þjálfarar KA sendu frá sér að Sævar hafi komið sér fyrir á meðal áhorfenda en að dómari leiksins hafi beðið hann um að yfirgefa það svæði einnig. Því hafi Sævar neitað og því hafi leikurinn verið flautaður af. Yfirlýsinguna má lesa í heild sinni hér: „Vegna umfjöllunar sem hefur átt sér stað vegna leiks Breiðabliks og KA í 4 fl.kk þann 27.6 síðastliðinn þá viljum við koma eftirfarandi á framfæri: Er leikmaður KA Kristján Karl Randversson fékk beint rautt spjald á 25 mín leiksins þá mótmæltu foreldrar og þjálfari KA eins og gengur og gerist enda ekki á hverjum degi sem leikmaður í yngri flokkum á Íslandi fær beint rautt spjald. Í upphafi seinni hálfleiks þá skorar Breiðablik eftir umdeilt atvik og aftur eiga sér stað mótmæli. Að þeim loknum tjáir dómari leiksins Sævari Péturssyni að hann fái rautt spjald og þurfi að yfirgefa völlinn. Sævar kemur sér fyrir þar sem foreldrar KA-drengjanna standa og hyggst horfa á leikinn þaðan en dómari leiksins krefst þess að Sævar yfirgefi það svæði. Sævar hins vegar neitar því, enda á sama stað og aðrir áhorfendur leiksins. Í framhaldi af þvi flautar dómari leiksins leikinn af. Allt tal um eitthvað ofbeldi eða ofsafengin viðbrögð, dónaskap eða þaðan af verra að leik loknum vísum við til föðurhúsanna enda búnir að vera í fótboltanum í fjölda ára og oft orðið vitni að mun verri framkomu bæði þjálfara og foreldra. Hörmum við þessa niðurstöðu en hún verður samt ekki til að skyggja á samstarf Breiðabliks og KA sem hefur verið til fyrirmyndar. Steingrímur Eiðsson Þjálfari KA Sævar Pétursson Þjálfari KA" Íslenski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjá meira
Sævar Pétursson, sem dæmdur var í mánaðarlangt bann af KSÍ í vikunni, fór ekki eftir fyrirmælum dómara þegar honum var vikið af velli. Sævar er þjálfari 4. flokks KA og var að stýra B-liði sínu í leik gegn Breiðabliki þann 27. júní síðastliðin þegar málið kom upp. Hann mótmælti marki sem Breiðablik skoraði og fékk fyrir það rautt spjald. Fram kemur í yfirlýsingu sem þjálfarar KA sendu frá sér að Sævar hafi komið sér fyrir á meðal áhorfenda en að dómari leiksins hafi beðið hann um að yfirgefa það svæði einnig. Því hafi Sævar neitað og því hafi leikurinn verið flautaður af. Yfirlýsinguna má lesa í heild sinni hér: „Vegna umfjöllunar sem hefur átt sér stað vegna leiks Breiðabliks og KA í 4 fl.kk þann 27.6 síðastliðinn þá viljum við koma eftirfarandi á framfæri: Er leikmaður KA Kristján Karl Randversson fékk beint rautt spjald á 25 mín leiksins þá mótmæltu foreldrar og þjálfari KA eins og gengur og gerist enda ekki á hverjum degi sem leikmaður í yngri flokkum á Íslandi fær beint rautt spjald. Í upphafi seinni hálfleiks þá skorar Breiðablik eftir umdeilt atvik og aftur eiga sér stað mótmæli. Að þeim loknum tjáir dómari leiksins Sævari Péturssyni að hann fái rautt spjald og þurfi að yfirgefa völlinn. Sævar kemur sér fyrir þar sem foreldrar KA-drengjanna standa og hyggst horfa á leikinn þaðan en dómari leiksins krefst þess að Sævar yfirgefi það svæði. Sævar hins vegar neitar því, enda á sama stað og aðrir áhorfendur leiksins. Í framhaldi af þvi flautar dómari leiksins leikinn af. Allt tal um eitthvað ofbeldi eða ofsafengin viðbrögð, dónaskap eða þaðan af verra að leik loknum vísum við til föðurhúsanna enda búnir að vera í fótboltanum í fjölda ára og oft orðið vitni að mun verri framkomu bæði þjálfara og foreldra. Hörmum við þessa niðurstöðu en hún verður samt ekki til að skyggja á samstarf Breiðabliks og KA sem hefur verið til fyrirmyndar. Steingrímur Eiðsson Þjálfari KA Sævar Pétursson Þjálfari KA"
Íslenski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjá meira