Borðuðu síðast saman á Sushi Samba - Tom tekur til varna 1. júlí 2012 13:46 Tom Cruise og Katie Holmes sáust síðast saman á íslenska veitingastaðnum Sushi Samba í miðborg Reykjavíkur þann 16. júní síðastliðinn. Þá voru þau með dóttur sína, Suri, með sér, en skömmu síðar átti Holmes eftir að sækja um skilnað, nokkuð sem virðist hafa komið stórleikaranum verulega á óvart. Tom er við tökur hér á landi vegna kvikmyndarinnar Oblivion en fjölskylda hans kom til Íslands skömmu eftir að Tom kom hingað. Meðal annars sást til hjónanna leiða hvort annað í göngutúr í miðbænum. Svo virðist sem þau hafi verið mjög hamingjusöm hér á landi, þannig ræðir fréttamiðillinn Nydailynews.com við sjónarvott sem snæddi á Sushi Samba á sama tíma og stjörnuparið. „Þau fylgdust mikið með Suri sem virtist fá alla athyglina við borðið," er haft eftir sjónarvottinum. „Tom og Katie horfðu brosandi á hvort annað. Þau voru eins og hver önnur fjölskylda sem kemur hingað, það var nánast ómögulegt að hugsa sér að þau séu að skilja miðað við hvað þau virtust hamingjusöm þetta kvöld," segir sjónvarvotturinn. Svo virðist sem Katie sjái fyrir sér ljótan skilnað. Hún hefur meðal annars sótt um skilnað í New York, sem er engin tilviljun, því dómarar þar í borg eru þekktir fyrir að dæma ekki sameiginlega forsjá yfir börnum sé skilnaðurinn harður. Tom hefur hinsvegar séð við þessu bragði og sjálfur sótt um skilnað í Kaliforníu. Það er einnig gert af klókindum þar sem dómara í ríkinu eru mun líklegri til þess að dæma sameiginlega forsjá. Eins og fram hefur komið mun Katie vera mjög ósátt við þátttöku Toms í Vísindakirkjunni og þær fyrirætlanir hans að auka þátttöku Suri í þeim trúsöfnuði, sem þykir verulega umdeildur. Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira
Tom Cruise og Katie Holmes sáust síðast saman á íslenska veitingastaðnum Sushi Samba í miðborg Reykjavíkur þann 16. júní síðastliðinn. Þá voru þau með dóttur sína, Suri, með sér, en skömmu síðar átti Holmes eftir að sækja um skilnað, nokkuð sem virðist hafa komið stórleikaranum verulega á óvart. Tom er við tökur hér á landi vegna kvikmyndarinnar Oblivion en fjölskylda hans kom til Íslands skömmu eftir að Tom kom hingað. Meðal annars sást til hjónanna leiða hvort annað í göngutúr í miðbænum. Svo virðist sem þau hafi verið mjög hamingjusöm hér á landi, þannig ræðir fréttamiðillinn Nydailynews.com við sjónarvott sem snæddi á Sushi Samba á sama tíma og stjörnuparið. „Þau fylgdust mikið með Suri sem virtist fá alla athyglina við borðið," er haft eftir sjónarvottinum. „Tom og Katie horfðu brosandi á hvort annað. Þau voru eins og hver önnur fjölskylda sem kemur hingað, það var nánast ómögulegt að hugsa sér að þau séu að skilja miðað við hvað þau virtust hamingjusöm þetta kvöld," segir sjónvarvotturinn. Svo virðist sem Katie sjái fyrir sér ljótan skilnað. Hún hefur meðal annars sótt um skilnað í New York, sem er engin tilviljun, því dómarar þar í borg eru þekktir fyrir að dæma ekki sameiginlega forsjá yfir börnum sé skilnaðurinn harður. Tom hefur hinsvegar séð við þessu bragði og sjálfur sótt um skilnað í Kaliforníu. Það er einnig gert af klókindum þar sem dómara í ríkinu eru mun líklegri til þess að dæma sameiginlega forsjá. Eins og fram hefur komið mun Katie vera mjög ósátt við þátttöku Toms í Vísindakirkjunni og þær fyrirætlanir hans að auka þátttöku Suri í þeim trúsöfnuði, sem þykir verulega umdeildur.
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira