Raikkönen hefur fundið það sem vantaði Birgir Þór Harðarson skrifar 27. júlí 2012 21:30 Kimi Raikkönen segist nú geta einbeitt sér að því að sigra mótin. nordicphotos/afp Kimi Raikkönen, ökumaður Lotus-liðsins í Formúlu 1 segist nú hafa fundið það sem uppá vantaði svo að hann gæti kreist það besta úr bíl sínum. Kimi hefur staðið sig vel það sem af er tímabilinu og staðið þrisvar sinnum á verðlaunapalli. Hann hefur þó alltaf sagt að hann hefði getað gert betur ef hann hefði fundið þann herslumun sem hann talar um að hafa fundið nú. „Maður lærir alltaf á bílinn þegar líður á og getur þá sett hann upp eins og maður vill," sagði Raikkönen sem hefur kvartað undan mörgu í Lotus-bílnum í sumar, þá helst aflstýrinu og tengdum hltum. „Í síðustu mótum höfum við verið að braggast. Við vorum nokkuð ósátt með upphaf tímabilsins – eða við vorum ánægð en ég fann fyrir því að eitthvað vantaði, svo fundum við ástæður fyrir því að vera óánægð." Kimi segir lið sitt hafa fundið vandamálið í síðasta kappakstri og vonar að það sé hægt að laga. Spurður hvort vandamálið tengist Pirelli-dekkjunum sagði hann: „Nei, það snýst meira um að ég fái að aka bílnum eins og ég vil." Raikkönen var annar á seinni æfingu dagsins en er hógvær þegar kemur að möguleikum hans í tímatökum á morgun og í keppninni á sunnudag. „Við vitum í raun ekki hvort við verðum fljótir á morgun því við höfum ekki hugmynd um hvað hin liðin voru að gera í dag." Formúla Tengdar fréttir Raikkönen: Óheppni hefur ekkert með málið að gera Eric Boullier, liðstjóri Lotus-liðsins, segir lið sitt þurfa að skáka McLaren til að eiga möguleika á þriðja sætinu í heimsmeistarakeppni bílasmiða í ár. McLaren færðist upp fyrir Lotus á stigatöflunni eftir kappaksturinn í Þýskalandi. 24. júlí 2012 06:00 Raikkönen veit að hans tími mun koma Kimi Raikkönen er fullur sjálftrausts þrátt fyrir að hafa endað í níunda sæti í Mónakókappakstrinum um liðna helgi. 1. júní 2012 22:45 Raikkönen segir Lotus skorta heppni Kimi Raikkönen segir Lotus liðið og vinnuveitendur sína hafa það sem þarf til að taka þátt í toppbáráttunni í ár. Fyrstu tvö mótin hafa hins vegar verið erfið fyrir liðið. 3. apríl 2012 20:00 Lið & ökumenn: Mercedes, Lotus og Force India Keppnistímabilið 2012 hefst á sunnudaginn þegar ástralski kappaksturinn verður ræstur í Melbourne. Það er langt síðan búist var við jafn jafnri og harðri keppni í Formúlú 1. Vísir hitar upp fyrir fyrsta mótið í vikunni og byrjar á kynningum á liðum og ökumönnum. 14. mars 2012 14:45 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Kimi Raikkönen, ökumaður Lotus-liðsins í Formúlu 1 segist nú hafa fundið það sem uppá vantaði svo að hann gæti kreist það besta úr bíl sínum. Kimi hefur staðið sig vel það sem af er tímabilinu og staðið þrisvar sinnum á verðlaunapalli. Hann hefur þó alltaf sagt að hann hefði getað gert betur ef hann hefði fundið þann herslumun sem hann talar um að hafa fundið nú. „Maður lærir alltaf á bílinn þegar líður á og getur þá sett hann upp eins og maður vill," sagði Raikkönen sem hefur kvartað undan mörgu í Lotus-bílnum í sumar, þá helst aflstýrinu og tengdum hltum. „Í síðustu mótum höfum við verið að braggast. Við vorum nokkuð ósátt með upphaf tímabilsins – eða við vorum ánægð en ég fann fyrir því að eitthvað vantaði, svo fundum við ástæður fyrir því að vera óánægð." Kimi segir lið sitt hafa fundið vandamálið í síðasta kappakstri og vonar að það sé hægt að laga. Spurður hvort vandamálið tengist Pirelli-dekkjunum sagði hann: „Nei, það snýst meira um að ég fái að aka bílnum eins og ég vil." Raikkönen var annar á seinni æfingu dagsins en er hógvær þegar kemur að möguleikum hans í tímatökum á morgun og í keppninni á sunnudag. „Við vitum í raun ekki hvort við verðum fljótir á morgun því við höfum ekki hugmynd um hvað hin liðin voru að gera í dag."
Formúla Tengdar fréttir Raikkönen: Óheppni hefur ekkert með málið að gera Eric Boullier, liðstjóri Lotus-liðsins, segir lið sitt þurfa að skáka McLaren til að eiga möguleika á þriðja sætinu í heimsmeistarakeppni bílasmiða í ár. McLaren færðist upp fyrir Lotus á stigatöflunni eftir kappaksturinn í Þýskalandi. 24. júlí 2012 06:00 Raikkönen veit að hans tími mun koma Kimi Raikkönen er fullur sjálftrausts þrátt fyrir að hafa endað í níunda sæti í Mónakókappakstrinum um liðna helgi. 1. júní 2012 22:45 Raikkönen segir Lotus skorta heppni Kimi Raikkönen segir Lotus liðið og vinnuveitendur sína hafa það sem þarf til að taka þátt í toppbáráttunni í ár. Fyrstu tvö mótin hafa hins vegar verið erfið fyrir liðið. 3. apríl 2012 20:00 Lið & ökumenn: Mercedes, Lotus og Force India Keppnistímabilið 2012 hefst á sunnudaginn þegar ástralski kappaksturinn verður ræstur í Melbourne. Það er langt síðan búist var við jafn jafnri og harðri keppni í Formúlú 1. Vísir hitar upp fyrir fyrsta mótið í vikunni og byrjar á kynningum á liðum og ökumönnum. 14. mars 2012 14:45 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Raikkönen: Óheppni hefur ekkert með málið að gera Eric Boullier, liðstjóri Lotus-liðsins, segir lið sitt þurfa að skáka McLaren til að eiga möguleika á þriðja sætinu í heimsmeistarakeppni bílasmiða í ár. McLaren færðist upp fyrir Lotus á stigatöflunni eftir kappaksturinn í Þýskalandi. 24. júlí 2012 06:00
Raikkönen veit að hans tími mun koma Kimi Raikkönen er fullur sjálftrausts þrátt fyrir að hafa endað í níunda sæti í Mónakókappakstrinum um liðna helgi. 1. júní 2012 22:45
Raikkönen segir Lotus skorta heppni Kimi Raikkönen segir Lotus liðið og vinnuveitendur sína hafa það sem þarf til að taka þátt í toppbáráttunni í ár. Fyrstu tvö mótin hafa hins vegar verið erfið fyrir liðið. 3. apríl 2012 20:00
Lið & ökumenn: Mercedes, Lotus og Force India Keppnistímabilið 2012 hefst á sunnudaginn þegar ástralski kappaksturinn verður ræstur í Melbourne. Það er langt síðan búist var við jafn jafnri og harðri keppni í Formúlú 1. Vísir hitar upp fyrir fyrsta mótið í vikunni og byrjar á kynningum á liðum og ökumönnum. 14. mars 2012 14:45