Alonso með besta stuðulinn Birgir Þór Harðarson skrifar 7. ágúst 2012 14:15 Alonso er talinn sigurstranglegastur í ár. nordicphotos/afp Fernando Alonso er talinn lang líklegastur til að vinna heimsmeistaratitilinn í haust. Veðbankar gefa honum líkurnar 11/10. Alonso hefur nú 40 stiga forystu í heimsmeitarakeppninni þegar tímabilið er rétt rúmlega hálfnað. Þeir Sebastian Vettel, Mark Webber, Lewis Hamilton, Jenson Button og Kimi Raikkönen eru helstu keppinautar Alonso um titilinn. Stuðullinn þeirra er ekki eins flottur. Vettel er með 3/1, Hamilton með 6/1, Webber 14/1 og Raikkönen með 16/1. Tony Dodgins, álitsgjafi hjá breska tímaritinu Autosport, gerir ráð fyrir að keppinautar Alonso muni þurfa að beita liðsskipunum til að eiga möguleika á að skáka Ferrari bílstjóranum. "Það eru margar erfiðar ákvarðanir sem bíða liðstjóranna á næstu mánuðum," segir Dodgins. Formúla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fernando Alonso er talinn lang líklegastur til að vinna heimsmeistaratitilinn í haust. Veðbankar gefa honum líkurnar 11/10. Alonso hefur nú 40 stiga forystu í heimsmeitarakeppninni þegar tímabilið er rétt rúmlega hálfnað. Þeir Sebastian Vettel, Mark Webber, Lewis Hamilton, Jenson Button og Kimi Raikkönen eru helstu keppinautar Alonso um titilinn. Stuðullinn þeirra er ekki eins flottur. Vettel er með 3/1, Hamilton með 6/1, Webber 14/1 og Raikkönen með 16/1. Tony Dodgins, álitsgjafi hjá breska tímaritinu Autosport, gerir ráð fyrir að keppinautar Alonso muni þurfa að beita liðsskipunum til að eiga möguleika á að skáka Ferrari bílstjóranum. "Það eru margar erfiðar ákvarðanir sem bíða liðstjóranna á næstu mánuðum," segir Dodgins.
Formúla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira