Viðskipti erlent

Singapore Airlines kaupir 54 Boeing vélar

Magnús Halldórsson skrifar
Boeing er með höfuðstöðvar í Seattle í Bandaríkjunum.
Boeing er með höfuðstöðvar í Seattle í Bandaríkjunum.
Flugfélagið Singapore Airlines gekk í gær frá risasamningi við bandaríska flugvélaframleiðandann Boeing um kaup á 54 Boeing flugvélum. Samningurinn er upp 4,9 milljarða dala, eða sem nemur um 612 milljörðum króna. Um er að ræða 23 737-800 vélar og 31 737-Max-8s vélar, að því er Wall Street Journal greinir frá.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×