Venus úr leik en Serena áfram Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. ágúst 2012 19:15 Venus í baráttunni á Wimbledon í dag. Nordicphotos/getty Venus Williams féll í dag úr leik í 3. umferð einliðaleiks kvenna í tenniskeppni Ólympíuleikanna. Williams tapaði í tveimur settum 7-6 og 7-6 gegn Angelique Kerber frá Þýskalandi. Venus hafði frumkvæðið í báðum settum en virkaði þreytt og tókst ekki að klára dæmið. Hún hefur glímt við erfið veikindi sem hún virðist enn vera að jafna sig á. Kerber kann greinilega vel við sig á grasvöllum Wimbledon en hún komst í undanúrslit á Wimbledon-mótinu á dögunum. Hún mætir Hvít-Rússanum Victoriu Azarenku í átta manna úrslitum en Azarenku er raðað númer eitt í mótinu. Venus á þó enn möguleika á að landa sínu fjórða Ólympíugulli sem væri met. Venus og systir hennar Serena eru nefnilega komnar í átta manna úrslit í tvíliðaleik kvenna þar sem þær þykja sigurstranglegar. Serena Williams er komin í átta liða úrslit eftir auðveldan sigur á Rússanum Veru Zvonareva 6-1 og 6-0. Hún sló frábærlega frá endalínu auk þess að bjóða upp á tólf ása. „Spilamennska mín var ótrúleg. Ég var taugaóstyrk fyrir leikinn, ræddi ekki við neinn og síðasta æfingin var léleg. Ég átti ekki von á því að spila svona," sagði Williams sem vann síðustu tíu lotur í röð í stöðunni 2-1 í fyrsta setti. Tennis Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sjá meira
Venus Williams féll í dag úr leik í 3. umferð einliðaleiks kvenna í tenniskeppni Ólympíuleikanna. Williams tapaði í tveimur settum 7-6 og 7-6 gegn Angelique Kerber frá Þýskalandi. Venus hafði frumkvæðið í báðum settum en virkaði þreytt og tókst ekki að klára dæmið. Hún hefur glímt við erfið veikindi sem hún virðist enn vera að jafna sig á. Kerber kann greinilega vel við sig á grasvöllum Wimbledon en hún komst í undanúrslit á Wimbledon-mótinu á dögunum. Hún mætir Hvít-Rússanum Victoriu Azarenku í átta manna úrslitum en Azarenku er raðað númer eitt í mótinu. Venus á þó enn möguleika á að landa sínu fjórða Ólympíugulli sem væri met. Venus og systir hennar Serena eru nefnilega komnar í átta manna úrslit í tvíliðaleik kvenna þar sem þær þykja sigurstranglegar. Serena Williams er komin í átta liða úrslit eftir auðveldan sigur á Rússanum Veru Zvonareva 6-1 og 6-0. Hún sló frábærlega frá endalínu auk þess að bjóða upp á tólf ása. „Spilamennska mín var ótrúleg. Ég var taugaóstyrk fyrir leikinn, ræddi ekki við neinn og síðasta æfingin var léleg. Ég átti ekki von á því að spila svona," sagði Williams sem vann síðustu tíu lotur í röð í stöðunni 2-1 í fyrsta setti.
Tennis Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sjá meira