Ræddu við sendiherra Rússlands áður en dómur féll í Pussy Riot málinu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 19. ágúst 2012 12:30 Össur Skarphéðinsson. Íslensk stjórnvöld komu áhyggjum sínum af máli kvennanna í Pussy Riot á framfæri við rússnesk stjórnvöld áður en dómur féll í máli þeirra á föstudag. Engin ákvörðun hefur verið tekin um að bregðast við dómnum sjálfum en utanríkisráðherra skorar á yfirvöld að fella dóminn úr gildi. Þrír meðlimir pönksveitarinnar Pussy Riot voru dæmdar í tveggja ára ára fangelsi í Rússlandi á föstudag fyrir gjörning sem þær frömdu í kirkju Rússnesku réttrúnaðarkirkjunnar í Moskvu. Þar mótmæltu þær stjórnarháttum í landinu og kröfðust afsagnar Pútíns forseta. Yfirvöld víða um heim og embættismenn Evrópusambandsins hafa þegar fordæmt dóminn harðlega. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra segir að íslensk stjórnvöld hafi þegar komið áhyggjum sínum af málinu á framfæri. „Við tókum þá ákvörðun að koma okkar þungu áhyggjur á framfæri við rússnesk stjórnvöld áður en dómurinn var kveðinn upp til þess að reyna að hafa einhver áhrif," sagði Össur Skarphéðinsson sem telur dóminn bæði óvæginn og harðann og úr samhengi við brotið. Össur segir að það hafi verið ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins sem hafi komið áhyggjum íslenskra stjórnvalda á framfæri við sendiherra Rússlands hér á landi. Hvað varðar formleg mótmæli við dómnum sjálfum segir Össur að engin ákvörðun hafi verið tekin um frekari viðbrögð. „Ég skora á rússnesk stjórnvöld, að þegar málið verður skoðað við áfrýjun, verði dómurinn felldur úr gildi," sagði Össur. Andóf Pussy Riot Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Sjá meira
Íslensk stjórnvöld komu áhyggjum sínum af máli kvennanna í Pussy Riot á framfæri við rússnesk stjórnvöld áður en dómur féll í máli þeirra á föstudag. Engin ákvörðun hefur verið tekin um að bregðast við dómnum sjálfum en utanríkisráðherra skorar á yfirvöld að fella dóminn úr gildi. Þrír meðlimir pönksveitarinnar Pussy Riot voru dæmdar í tveggja ára ára fangelsi í Rússlandi á föstudag fyrir gjörning sem þær frömdu í kirkju Rússnesku réttrúnaðarkirkjunnar í Moskvu. Þar mótmæltu þær stjórnarháttum í landinu og kröfðust afsagnar Pútíns forseta. Yfirvöld víða um heim og embættismenn Evrópusambandsins hafa þegar fordæmt dóminn harðlega. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra segir að íslensk stjórnvöld hafi þegar komið áhyggjum sínum af málinu á framfæri. „Við tókum þá ákvörðun að koma okkar þungu áhyggjur á framfæri við rússnesk stjórnvöld áður en dómurinn var kveðinn upp til þess að reyna að hafa einhver áhrif," sagði Össur Skarphéðinsson sem telur dóminn bæði óvæginn og harðann og úr samhengi við brotið. Össur segir að það hafi verið ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins sem hafi komið áhyggjum íslenskra stjórnvalda á framfæri við sendiherra Rússlands hér á landi. Hvað varðar formleg mótmæli við dómnum sjálfum segir Össur að engin ákvörðun hafi verið tekin um frekari viðbrögð. „Ég skora á rússnesk stjórnvöld, að þegar málið verður skoðað við áfrýjun, verði dómurinn felldur úr gildi," sagði Össur.
Andóf Pussy Riot Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Sjá meira