Allir Íslandsvinirnir í byrjunarliði Færeyja - markvörður Man. City á bekknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2012 15:50 Símun Samuelsen í leik með færeyska landsliðinu. Mynd/AFP Lars Olsen, þjálfari færeyska landsliðsins, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt á móti Íslandi á Laugardalsvelli í í kvöld en leikurinn hefst klukkan 19.45. Allir Íslandsvinirnir fá að byrja leikinn en þar á meðal er Jónas Þór Næs sem spilar með Val í Pepsi-deildinni. Pól Jóhannus Justinussen, fyrrum leikmaður Vals, Fróði Benjaminsen, fyrrum leikmaður Fram og Símun Samuelsen, fyrrum leikmaður Keflavíkur eru líka í byrjunarliðinu í kvöld. Gunnar Nielsen, sem er á málum hjá Manchester City, þarf að sætta sig við það að byrja á bekknum í kvöld en í markinu er Jákup Mikkelsen sem leikur með ÍF í Færeyjum.Byrjunarlið Færeyja í kvöld:Markvörður: Jákup MikkelsenVarnarmenn: Jónas Þór Næs Rógvi Baldvinsson Odmar Færø Pól Jóhannus JustinussenMiðjumenn: Fróði Benjaminsen Hallur Hansson Christian Lamhauge HolstSóknarmenn: Daniel Udsen Jóan Símun Edmundsson Símun SamuelsenVaramannabekkurinn: Kristian Joensen Finnur Justinussen Bogi Løkin Hjalgrím Elttør Rene S. Joensen Gunnar Nielsen Pætur Dam Jacobsen Jóhan Troest Davidsen Íslenski boltinn Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Frá Skagafirði á Akranes Körfubolti Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Fleiri fréttir Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjá meira
Lars Olsen, þjálfari færeyska landsliðsins, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt á móti Íslandi á Laugardalsvelli í í kvöld en leikurinn hefst klukkan 19.45. Allir Íslandsvinirnir fá að byrja leikinn en þar á meðal er Jónas Þór Næs sem spilar með Val í Pepsi-deildinni. Pól Jóhannus Justinussen, fyrrum leikmaður Vals, Fróði Benjaminsen, fyrrum leikmaður Fram og Símun Samuelsen, fyrrum leikmaður Keflavíkur eru líka í byrjunarliðinu í kvöld. Gunnar Nielsen, sem er á málum hjá Manchester City, þarf að sætta sig við það að byrja á bekknum í kvöld en í markinu er Jákup Mikkelsen sem leikur með ÍF í Færeyjum.Byrjunarlið Færeyja í kvöld:Markvörður: Jákup MikkelsenVarnarmenn: Jónas Þór Næs Rógvi Baldvinsson Odmar Færø Pól Jóhannus JustinussenMiðjumenn: Fróði Benjaminsen Hallur Hansson Christian Lamhauge HolstSóknarmenn: Daniel Udsen Jóan Símun Edmundsson Símun SamuelsenVaramannabekkurinn: Kristian Joensen Finnur Justinussen Bogi Løkin Hjalgrím Elttør Rene S. Joensen Gunnar Nielsen Pætur Dam Jacobsen Jóhan Troest Davidsen
Íslenski boltinn Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Frá Skagafirði á Akranes Körfubolti Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Fleiri fréttir Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjá meira