Allir í fríi en Maldonado tekst samt að rústa bílnum Birgir Þór Harðarson skrifar 13. ágúst 2012 12:15 Óheppnin virðist elta Williams-ökumanninn Pastor Maldonado á röndum því hann getur ekki einu sinni verið í fríi frá Formúlu 1 kappakstri án þess að klessa bílinn. Maldonado ók Williams-bílnum um stræti Caracas, höfuðborgar heimalandsins Venusúela, og átti það að vera flott athöfn þar sem honum var tekið sem hetju eftir ágæta spretti í Formúlu 1 í ár. Akstur Maldonado átti að vera aðal númerið. Hátt í 20 þúsund manns horfðu á Maldonado rústa bílnum ásamt þó nokkrum pólitískum og hernaðarlegum leiðtogum. Það var ekki á skömm Maldonado bætandi en Sir Frank Williams eigandi Williams-liðsins og hluthafinn Toto Wolff fylgdust einnig með. Myndband af atvikinu má sjá hér að ofan. Formúla Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Bradley Beal til Clippers Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Óheppnin virðist elta Williams-ökumanninn Pastor Maldonado á röndum því hann getur ekki einu sinni verið í fríi frá Formúlu 1 kappakstri án þess að klessa bílinn. Maldonado ók Williams-bílnum um stræti Caracas, höfuðborgar heimalandsins Venusúela, og átti það að vera flott athöfn þar sem honum var tekið sem hetju eftir ágæta spretti í Formúlu 1 í ár. Akstur Maldonado átti að vera aðal númerið. Hátt í 20 þúsund manns horfðu á Maldonado rústa bílnum ásamt þó nokkrum pólitískum og hernaðarlegum leiðtogum. Það var ekki á skömm Maldonado bætandi en Sir Frank Williams eigandi Williams-liðsins og hluthafinn Toto Wolff fylgdust einnig með. Myndband af atvikinu má sjá hér að ofan.
Formúla Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Bradley Beal til Clippers Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira