Úrhelli truflar æfingar í Belgíu Birgir Þór Harðarson skrifar 31. ágúst 2012 14:15 Framan af var það undantekning að ljósmyndararnir fengju að mynda bílana á ferð. Þeir voru heppnir að Schumacher ók á æfingu fyrir sitt 300. mót. nordicphotos/afp Rigning og rok settu strik í reikninginn á æfingum dagsins fyrir belgíska kappaksturinn. Enginn ók raunverulega tímatökuhringi á síðustu æfingunni þrátt fyrir að hafa sett opinbera hringtíma. Kamui Kobayashi á Sauber var fljótastur um Spa-brautina á æfingunni í morgun en meira var ekið á þeirri æfingu. Hringtímarnir eru þó ómarktækir því rigningin var svo mikil og ekki víst að ökumennirnir hafi raunverulega verið að reyna að aka hratt. Ekki er búist við rigningu á morgun þegar tímatakan fer fram. Það sama er uppi á teningnum á sunnudag þegar keppnin fer fram. Það er þó óráð að reiða sig um of á veðurspár í Adennafjöllum í Belgíu því eins og hér á Klakanum getur sólskin breyst í skúr á augabragði. Það er því von á spennandi tímatökum á morgun og keppnin á sunnudag verður alls ekki síðri. Formúla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Rigning og rok settu strik í reikninginn á æfingum dagsins fyrir belgíska kappaksturinn. Enginn ók raunverulega tímatökuhringi á síðustu æfingunni þrátt fyrir að hafa sett opinbera hringtíma. Kamui Kobayashi á Sauber var fljótastur um Spa-brautina á æfingunni í morgun en meira var ekið á þeirri æfingu. Hringtímarnir eru þó ómarktækir því rigningin var svo mikil og ekki víst að ökumennirnir hafi raunverulega verið að reyna að aka hratt. Ekki er búist við rigningu á morgun þegar tímatakan fer fram. Það sama er uppi á teningnum á sunnudag þegar keppnin fer fram. Það er þó óráð að reiða sig um of á veðurspár í Adennafjöllum í Belgíu því eins og hér á Klakanum getur sólskin breyst í skúr á augabragði. Það er því von á spennandi tímatökum á morgun og keppnin á sunnudag verður alls ekki síðri.
Formúla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira