Borgarbókasafnið skorar á meistara BBI skrifar 28. september 2012 14:18 Mynd/Twittersíða Borgarbókasafnsins Borgarbókasafnið setti í dag áskorun inn á Twitter síðu sína fyrir tilvonandi meistara sem hyggjast bæta lífstíl sinn í októbermánuði undir merkjum Meistaramánaðarins svonefnda. Meistaramánuður hefst nú 1. október og gengur út á að taka upp nýjar og betri lífsvenjur. Áskorun Borgarbókasafnsins er einföld: Lesa bækur. Þetta er eitt af þeim markmiðum sem margir hafa sett sér í meistaramánuðinum síðustu ár, enda upplagt að nota tilefnið til að næra anda sinn líkt og líkama. Fjölmargir hafa tekið þátt í meistaramánuði síðustu ár. Þátttakendur setja sér sjálfir markmið. Flestir láta af áfengisdrykkju, byrja að hreyfa sig meira og borða hollari mat. Margir ákveða einmitt að lesa bækurnar sem hafa legið á náttborðinu óhreyfðar síðustu mánuði. Nú hefur Borgarbókasafnið skorað opinberlega á meistarana að lesa þessar bækur. Spennandi verður að sjá hverjir verða við áskoruninni. Meistaramánuður Tengdar fréttir Meistaralegur mánuður að hefjast Hinn svokallaði Meistaramánuður hefst 1. október næstkomandi eða eftir 10 daga. Þá munu þúsundir manna sameinast um að skora á sjálfa sig, kýla á hlutina sem þá dreymir um og verða í stuttu máli betra eintak af sjálfum sér. 20. september 2012 14:15 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Borgarbókasafnið setti í dag áskorun inn á Twitter síðu sína fyrir tilvonandi meistara sem hyggjast bæta lífstíl sinn í októbermánuði undir merkjum Meistaramánaðarins svonefnda. Meistaramánuður hefst nú 1. október og gengur út á að taka upp nýjar og betri lífsvenjur. Áskorun Borgarbókasafnsins er einföld: Lesa bækur. Þetta er eitt af þeim markmiðum sem margir hafa sett sér í meistaramánuðinum síðustu ár, enda upplagt að nota tilefnið til að næra anda sinn líkt og líkama. Fjölmargir hafa tekið þátt í meistaramánuði síðustu ár. Þátttakendur setja sér sjálfir markmið. Flestir láta af áfengisdrykkju, byrja að hreyfa sig meira og borða hollari mat. Margir ákveða einmitt að lesa bækurnar sem hafa legið á náttborðinu óhreyfðar síðustu mánuði. Nú hefur Borgarbókasafnið skorað opinberlega á meistarana að lesa þessar bækur. Spennandi verður að sjá hverjir verða við áskoruninni.
Meistaramánuður Tengdar fréttir Meistaralegur mánuður að hefjast Hinn svokallaði Meistaramánuður hefst 1. október næstkomandi eða eftir 10 daga. Þá munu þúsundir manna sameinast um að skora á sjálfa sig, kýla á hlutina sem þá dreymir um og verða í stuttu máli betra eintak af sjálfum sér. 20. september 2012 14:15 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Meistaralegur mánuður að hefjast Hinn svokallaði Meistaramánuður hefst 1. október næstkomandi eða eftir 10 daga. Þá munu þúsundir manna sameinast um að skora á sjálfa sig, kýla á hlutina sem þá dreymir um og verða í stuttu máli betra eintak af sjálfum sér. 20. september 2012 14:15