Útlitið ekki bjart fyrir franskan kappakstur Birgir Þór Harðarson skrifar 27. september 2012 14:30 Paul Ricard kappakstursbrautin hefur verið vinsæl meðal keppnisliða sem æfingabraut. Þar var keppt á níunda áratugnum. nordicphotos/afp Það bendir allt til þess að Frakkar verði enn að bíða þess að geta haldið mót í Formúlu 1 á ný því ný ríkisstjórn sósíalista hefur sagst ekki ælta að veita ríkisfjármagn til mótshaldsins. Síðasta vetur og í vor var mikið fjallað um að líklegt væri að franski kappaksturinn kæmist aftur á dagskrá. Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, gaf vilyrði fyrir því að halda kappaksturinn á braut sinni í Paul Ricard í Suður-Frakklandi og ríkisstjórn Nicolas Sarkozy virtist áhugasöm um kappaksturinn. Sarkozy var hins vegar kosinn í burtu í forsetakosninum í apríl og sósíalistinn Francois Hollande komst til valda. Ríkisstjórn hans vill ekki styrkja kappakstur og því verður líklega ekkert af honum á næstu árum. Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Það bendir allt til þess að Frakkar verði enn að bíða þess að geta haldið mót í Formúlu 1 á ný því ný ríkisstjórn sósíalista hefur sagst ekki ælta að veita ríkisfjármagn til mótshaldsins. Síðasta vetur og í vor var mikið fjallað um að líklegt væri að franski kappaksturinn kæmist aftur á dagskrá. Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, gaf vilyrði fyrir því að halda kappaksturinn á braut sinni í Paul Ricard í Suður-Frakklandi og ríkisstjórn Nicolas Sarkozy virtist áhugasöm um kappaksturinn. Sarkozy var hins vegar kosinn í burtu í forsetakosninum í apríl og sósíalistinn Francois Hollande komst til valda. Ríkisstjórn hans vill ekki styrkja kappakstur og því verður líklega ekkert af honum á næstu árum.
Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira