Útlitið ekki bjart fyrir franskan kappakstur Birgir Þór Harðarson skrifar 27. september 2012 14:30 Paul Ricard kappakstursbrautin hefur verið vinsæl meðal keppnisliða sem æfingabraut. Þar var keppt á níunda áratugnum. nordicphotos/afp Það bendir allt til þess að Frakkar verði enn að bíða þess að geta haldið mót í Formúlu 1 á ný því ný ríkisstjórn sósíalista hefur sagst ekki ælta að veita ríkisfjármagn til mótshaldsins. Síðasta vetur og í vor var mikið fjallað um að líklegt væri að franski kappaksturinn kæmist aftur á dagskrá. Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, gaf vilyrði fyrir því að halda kappaksturinn á braut sinni í Paul Ricard í Suður-Frakklandi og ríkisstjórn Nicolas Sarkozy virtist áhugasöm um kappaksturinn. Sarkozy var hins vegar kosinn í burtu í forsetakosninum í apríl og sósíalistinn Francois Hollande komst til valda. Ríkisstjórn hans vill ekki styrkja kappakstur og því verður líklega ekkert af honum á næstu árum. Formúla Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Aldo: Ég ætla að kæfa Holloway Sport Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Það bendir allt til þess að Frakkar verði enn að bíða þess að geta haldið mót í Formúlu 1 á ný því ný ríkisstjórn sósíalista hefur sagst ekki ælta að veita ríkisfjármagn til mótshaldsins. Síðasta vetur og í vor var mikið fjallað um að líklegt væri að franski kappaksturinn kæmist aftur á dagskrá. Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, gaf vilyrði fyrir því að halda kappaksturinn á braut sinni í Paul Ricard í Suður-Frakklandi og ríkisstjórn Nicolas Sarkozy virtist áhugasöm um kappaksturinn. Sarkozy var hins vegar kosinn í burtu í forsetakosninum í apríl og sósíalistinn Francois Hollande komst til valda. Ríkisstjórn hans vill ekki styrkja kappakstur og því verður líklega ekkert af honum á næstu árum.
Formúla Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Aldo: Ég ætla að kæfa Holloway Sport Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira