Deilu Actavis og Sanofi vísað til Evrópudómstólsins 21. september 2012 07:52 Dómari í London hefur vísað deilu Actavis og franska lyfjaframleiðandans Sanofi til Evrópudómstólsins. Deilan snýst um að Actavis vill fá leyfi til að framleiða samheitalyfjaútgáfu af lyfinu Aprovel en einkaleyfi Sanofi á því er runnið út. Fjallað er um málið í frétt á Bloomberg fréttaveitunni. Þar segir að Aprovel sem einnig er selt undir heitinu Avapro hafi skapað sölutekjur upp á 1,3 milljarða evra eða um 260 milljarða króna á síðasta ári fyrir Sanofi. Lyfið er notað gegn sykursýki og of háum blóðþrýstingi. Fram kemur að Sanofi telji sig enn eiga réttinn á framleiðslu lyfsins þrátt fyrir að einkaleyfið sé runnið út vegna sérstaks hliðarsamnings um slíkt. Dómarinn í London þótti málið of óljóst og því vísaði hann því til Evrópudómstólsins. Frank Staud talsmaður Actavis segir í tölvupósti til Bloomberg að Actavis sé nokkuð visst um að vinna þetta mál fyrir Evrópudómstólnum. Marisol Peron talskona Sanofi segir að hún eigi von á að dómstóllinn muni úrskurða í þessu máli fljótlega. Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Dómari í London hefur vísað deilu Actavis og franska lyfjaframleiðandans Sanofi til Evrópudómstólsins. Deilan snýst um að Actavis vill fá leyfi til að framleiða samheitalyfjaútgáfu af lyfinu Aprovel en einkaleyfi Sanofi á því er runnið út. Fjallað er um málið í frétt á Bloomberg fréttaveitunni. Þar segir að Aprovel sem einnig er selt undir heitinu Avapro hafi skapað sölutekjur upp á 1,3 milljarða evra eða um 260 milljarða króna á síðasta ári fyrir Sanofi. Lyfið er notað gegn sykursýki og of háum blóðþrýstingi. Fram kemur að Sanofi telji sig enn eiga réttinn á framleiðslu lyfsins þrátt fyrir að einkaleyfið sé runnið út vegna sérstaks hliðarsamnings um slíkt. Dómarinn í London þótti málið of óljóst og því vísaði hann því til Evrópudómstólsins. Frank Staud talsmaður Actavis segir í tölvupósti til Bloomberg að Actavis sé nokkuð visst um að vinna þetta mál fyrir Evrópudómstólnum. Marisol Peron talskona Sanofi segir að hún eigi von á að dómstóllinn muni úrskurða í þessu máli fljótlega.
Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira