Óvæntir hlutir halda áfram að gerast í NFL-deildinni en Atlanta Falcons, Arizona Cardinals og Houston Texans eru einu félögin sem hafa unnið alla fjóra leiki sína.
Frammistaðan Houston og Arizona hefur komið þægilega á óvart en búist var við góðu gengi hjá Atlanta. Að sama skapi kemur gríðarlega á óvart að New Orleans Saints sé búið að tapa öllum fjórum leikjum sínum en liðið hefur verið eitt það besta í deildinni undanfarin ár.
Leikbann þjálfarans út leiktíðina ásamt öðru hefur augljóslega haft slæm áhrif á liðið sem er ekki líkt sjálfu sér.
Úrslit helgarinnar:
Atlanta-Carolina 30-28
Buffalo-New England 28-52
Detroit-Minnesota 13-20
Houston-Tennesee 38-14
Kansas City-San Diego 20-37
NY Jets-San Francisco 0-34
St. Louis-Seattle 19-13
Arizona-Miami 24-21
Denver-Oakland 37-6
Jacksonville-Cincinnati 10-27
Green Bay-New Orleans 28-27
Tampa Bay-Washington 22-24
Philadelphia-NY Giants 19-17
Í kvöld:
Dallas - Chicago í beinni á ESPN America sem má finna á fjölvarpi Stöðvar 2.
Staðan:
Ameríkudeild
Austurriðill (sigrar-töp):
New England 2-2
NY Jets 2-2
Buffalo Bills 2-2
Miami 1-3
Norðurriðill:
Baltimore 3-1
Cincinnati 3-1
Pittsburgh 1-2
Cleveland 0-4
Suðurriðill:
Houston 4-0
Indianapolis 1-2
Jacksonville 1-3
Tennessee 1-3
Vesturriðill:
San Diego 3-1
Denver 2-2
Oakland 1-3
Kansas City 1-3
Þjóðardeildin
Austurriðill:
Philadelphia 3-1
Dallas 2-1
Washington 2-2
NY Giants 2-2
Norðurriðill:
Minnesota 3-1
Chicago 2-1
Green Bay 2-2
Detroit 1-3
Suðurriðill:
Atlanta 4-0
Tampa Bay 1-3
Carolina 1-3
New Orleans 0-4
Vesturriðill:
Arizona 4-0
San Francisco 3-1
St. Louis 2-2
Seattle 2-2
Úrslit helgarinnar í NFL-deildinni | New Orleans ekki enn búið að vinna leik

Mest lesið

Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið
Íslenski boltinn

Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum
Íslenski boltinn

„Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“
Íslenski boltinn


Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki
Íslenski boltinn




