Umfangsmesta lyfjasvindl sögunnar | Armstrong gjörspilltur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. október 2012 17:13 Nordic Photos / Getty Images Lyfjaeftirlitssamtök Bandaríkjanna, USADA, hafa sent frá sér risavaxna skýrslu um Lance Armstrong hjólreiðakappa og keppnislið hans. Armstrong fagnaði sigri í Tour de France sjö sinnum á ferlinum en nú er hann sakaður um að lyfjasvindl hans sé það umfangsmesta sem íþróttaheimurinn hafi kynnst. Í skýrslunni, sem er meira en þúsund blaðsíður, er sagt frá vitnisburði 26 manna, þar af fimmtán hjólreiðakappa. Hún hefur nú verið send Alþjóðahjólreiðasambandinu sem og Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnuninni, WADA. Framkvæmdarstjóri USADA sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hann fullyrðir að skýrslan sanni með öllu að US Postal Service-hjólreiðaliðið (USPS) hafi starfrækt umfangsmesta, faglegasta og árangursríkasta lyfjasvindl sem nokkur íþrótt hafi áður kynnst. Enn fremur sanni skýrslan að Lance Armstrong hafi notað ólögleg lyf, haft þau í fórum sínum og dreift til annarra. Nefnir hann meðal annars peningagreiðslur, tölvupósta og niðurstöður lyfjarannsókna sem styðji fyllilega við það. „Hin sorglegi sannleikur um blekkingarleik íþróttamannanna er að USPS-liðið fjármagnaði starfssemi sína með tugmilljónum dollara frá bandarískum skattborgurum." USADA setti Armstrong í lífstíðarbann í ágúst eftir að hann tilkynnti að hann myndi ekki svara fyrir kærur sem honum hafði verið birtar. Armstrong hefur ávallt neitað sök og þrætt fyrir hvers konar lyfjamisnotkun af sinni hálfu. Íþróttir Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Lyfjaeftirlitssamtök Bandaríkjanna, USADA, hafa sent frá sér risavaxna skýrslu um Lance Armstrong hjólreiðakappa og keppnislið hans. Armstrong fagnaði sigri í Tour de France sjö sinnum á ferlinum en nú er hann sakaður um að lyfjasvindl hans sé það umfangsmesta sem íþróttaheimurinn hafi kynnst. Í skýrslunni, sem er meira en þúsund blaðsíður, er sagt frá vitnisburði 26 manna, þar af fimmtán hjólreiðakappa. Hún hefur nú verið send Alþjóðahjólreiðasambandinu sem og Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnuninni, WADA. Framkvæmdarstjóri USADA sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hann fullyrðir að skýrslan sanni með öllu að US Postal Service-hjólreiðaliðið (USPS) hafi starfrækt umfangsmesta, faglegasta og árangursríkasta lyfjasvindl sem nokkur íþrótt hafi áður kynnst. Enn fremur sanni skýrslan að Lance Armstrong hafi notað ólögleg lyf, haft þau í fórum sínum og dreift til annarra. Nefnir hann meðal annars peningagreiðslur, tölvupósta og niðurstöður lyfjarannsókna sem styðji fyllilega við það. „Hin sorglegi sannleikur um blekkingarleik íþróttamannanna er að USPS-liðið fjármagnaði starfssemi sína með tugmilljónum dollara frá bandarískum skattborgurum." USADA setti Armstrong í lífstíðarbann í ágúst eftir að hann tilkynnti að hann myndi ekki svara fyrir kærur sem honum hafði verið birtar. Armstrong hefur ávallt neitað sök og þrætt fyrir hvers konar lyfjamisnotkun af sinni hálfu.
Íþróttir Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira