Launin hækka og hækka á Wall Street Magnús Halldórsson skrifar 10. október 2012 00:32 Laun fjármálafyrirtækjanna Í Bandaríkjunum, sem oft eru kennd við Wall Street, eru nú sögulegu hámarki, jafnvel þótt störfum hafi fækkað töluvert á undanförnum árum. Meðalárslaun venjulegs starfsmanns fjármálafyrirtækis í New York, þ.e. ekki stjórnanda, sem vinnur við tryggingaviðskipti fjármálafyrirtækja (securities), nema tæplega 362 þúsund dölum á ári, eða sem nemur 45,3 milljónum króna. Það gerir um 3,7 milljónir króna á mánuði. Frá þessu er greint á vefsíðu New York Times í dag. Þar kemur einnig fram að launin hafi hækkað í þessum geira um 16,6 prósent á síðustu tveimur árum, en heildarlaunagreiðslur voru upp á 60 milljarða dala, eða sem nemur 7.500 milljörðum króna. Aðeins tvisvar hefur launakostnaðurinn verið hærri, árin 2007 og 2008, þegar fjármálakreppan var að magnast smám saman, sem að lokum leiddi til nær algjörs hruns á alþjóðafjármálamörkuðum haustið 2008. Sjá má umfjöllun New York Times, um þessi mál, hér. Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Laun fjármálafyrirtækjanna Í Bandaríkjunum, sem oft eru kennd við Wall Street, eru nú sögulegu hámarki, jafnvel þótt störfum hafi fækkað töluvert á undanförnum árum. Meðalárslaun venjulegs starfsmanns fjármálafyrirtækis í New York, þ.e. ekki stjórnanda, sem vinnur við tryggingaviðskipti fjármálafyrirtækja (securities), nema tæplega 362 þúsund dölum á ári, eða sem nemur 45,3 milljónum króna. Það gerir um 3,7 milljónir króna á mánuði. Frá þessu er greint á vefsíðu New York Times í dag. Þar kemur einnig fram að launin hafi hækkað í þessum geira um 16,6 prósent á síðustu tveimur árum, en heildarlaunagreiðslur voru upp á 60 milljarða dala, eða sem nemur 7.500 milljörðum króna. Aðeins tvisvar hefur launakostnaðurinn verið hærri, árin 2007 og 2008, þegar fjármálakreppan var að magnast smám saman, sem að lokum leiddi til nær algjörs hruns á alþjóðafjármálamörkuðum haustið 2008. Sjá má umfjöllun New York Times, um þessi mál, hér.
Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira