Af hverju þarf alltaf að bera svarta menn saman? 24. október 2012 17:00 Cam Newton fær hér hraustlega meðferð frá varnarmanni Dallas. Warren Moon, sem var fyrsti svarti leikstjórnandinn til að komast í heiðurshöll ameríska fótboltans, er brjálaður yfir þeirri gagnrýni sem Cam Newton, leikstjórnandi Carolina Panthers, hefur mátt þola í vetur. Panthers hefur tapað fimm af fyrstu sex leikjum sínum í vetur og Newton hefur ekki náð að fylgja eftir ótrúlegu tímabili í fyrra þegar hann var nýliði í deildinni. "Nú hafa margir stigið upp og sagt: Ég sagði ykkur að hann gæti ekkert. Hvernig má það vera að hann sé ekki góður lengur? Hann átti eitt besta ár nýliða frá upphafi deildarinnar og nú getur hann ekki neitt. Það sjá það allir að þetta er bull og vitleysa," sagði Moon reiður. Það sem fer líka í taugarnar á honum er að það örlar á kynþáttafordómum í gagnrýninni að hans mati. "Það var verið að bera hann saman við Vince Young. Þetta er alltaf sama kjaftæðið. Það þarf alltaf að bera svartan mann saman við annan svartan mann. Ég er orðinn þreyttur á því," sagði Moon en Newton hafði verið gagnrýndur fyrir að fara í of mikla fýlu þegar illa gengur. "Ef það á að bera hann saman við einhvern út af hegðun sinni af hverju bera menn hann þá ekki saman við Jay Cutler? Það er fullt af leikstjórnendum í NFL-deildinni sem kvarta og kveina. Cam er ekki að hakka einhvern í sig eða hrinda dómara eins og Cutler gerði. Hann er bara pirraður af því það gengur illa," sagði Moon og bætti við. "Ég held að Cutler sé verri en cam því honum virðist stundum standa á sama um hvernig gengur." NFL Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Warren Moon, sem var fyrsti svarti leikstjórnandinn til að komast í heiðurshöll ameríska fótboltans, er brjálaður yfir þeirri gagnrýni sem Cam Newton, leikstjórnandi Carolina Panthers, hefur mátt þola í vetur. Panthers hefur tapað fimm af fyrstu sex leikjum sínum í vetur og Newton hefur ekki náð að fylgja eftir ótrúlegu tímabili í fyrra þegar hann var nýliði í deildinni. "Nú hafa margir stigið upp og sagt: Ég sagði ykkur að hann gæti ekkert. Hvernig má það vera að hann sé ekki góður lengur? Hann átti eitt besta ár nýliða frá upphafi deildarinnar og nú getur hann ekki neitt. Það sjá það allir að þetta er bull og vitleysa," sagði Moon reiður. Það sem fer líka í taugarnar á honum er að það örlar á kynþáttafordómum í gagnrýninni að hans mati. "Það var verið að bera hann saman við Vince Young. Þetta er alltaf sama kjaftæðið. Það þarf alltaf að bera svartan mann saman við annan svartan mann. Ég er orðinn þreyttur á því," sagði Moon en Newton hafði verið gagnrýndur fyrir að fara í of mikla fýlu þegar illa gengur. "Ef það á að bera hann saman við einhvern út af hegðun sinni af hverju bera menn hann þá ekki saman við Jay Cutler? Það er fullt af leikstjórnendum í NFL-deildinni sem kvarta og kveina. Cam er ekki að hakka einhvern í sig eða hrinda dómara eins og Cutler gerði. Hann er bara pirraður af því það gengur illa," sagði Moon og bætti við. "Ég held að Cutler sé verri en cam því honum virðist stundum standa á sama um hvernig gengur."
NFL Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira