Mótinu í New York frestað um ár Birgir Þór Harðarson skrifar 24. október 2012 17:30 Það verður víst ekki á næsta ári sem Formúlu-bílar fá að aka um stræti Jesey City. nordicphotos/afp Það verður ekki keppt í New Jersey á næsta ári eins og ráðgert var. Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, og Leo Hindery mótshaldari hafa staðfest þetta en undirbúningur vestra er á eftir áætlun. Kappaksturinn mun þó fara fram ári síðar og verður gert ráð fyrir honum á dagatali Formúlu 1-kappakstursins árið 2014. Nú hefur því opnast pláss fyrir annan kappakstur á dagatali næsta árs. Ecclestone segist hins vegar ekki vera viss um að nýtt mót verði látið fylla í skarðið. Það gæti því vel farið svo að aðeins nítján mót verði á dagskránni í stað tuttugu eins og í ár. „Þeir áttuðu sig bara of seint," sagði alráðurinn. Tímabilið á næsta ári hefst því, að öllu óbreyttu í Melbourne í Ástralíu í mars og því lýkur í Brasilíu í lok nóvember. 17. mars - Ástralía 24. mars - Malasía 14. apríl - Kína 21. apríl - Barein 12. maí - Spánn 26. maí - Mónakó 9. júní - Kanada 16. júní - (laus dagsetning) 30. Júní - Bretland 14. júlí - Þýskaland 28. júlí - Ungverjaland 25. ágúst - Belgía 8. september - Ítalía 22. september - Singapúr 6. október - Kórea 13. október - Japan 27. október - Indland 3. nóvember – Abú Dhabi 17. nóvember – Bandaríkin (Austin) 24. nóvember - Brasilía Formúla Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Það verður ekki keppt í New Jersey á næsta ári eins og ráðgert var. Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, og Leo Hindery mótshaldari hafa staðfest þetta en undirbúningur vestra er á eftir áætlun. Kappaksturinn mun þó fara fram ári síðar og verður gert ráð fyrir honum á dagatali Formúlu 1-kappakstursins árið 2014. Nú hefur því opnast pláss fyrir annan kappakstur á dagatali næsta árs. Ecclestone segist hins vegar ekki vera viss um að nýtt mót verði látið fylla í skarðið. Það gæti því vel farið svo að aðeins nítján mót verði á dagskránni í stað tuttugu eins og í ár. „Þeir áttuðu sig bara of seint," sagði alráðurinn. Tímabilið á næsta ári hefst því, að öllu óbreyttu í Melbourne í Ástralíu í mars og því lýkur í Brasilíu í lok nóvember. 17. mars - Ástralía 24. mars - Malasía 14. apríl - Kína 21. apríl - Barein 12. maí - Spánn 26. maí - Mónakó 9. júní - Kanada 16. júní - (laus dagsetning) 30. Júní - Bretland 14. júlí - Þýskaland 28. júlí - Ungverjaland 25. ágúst - Belgía 8. september - Ítalía 22. september - Singapúr 6. október - Kórea 13. október - Japan 27. október - Indland 3. nóvember – Abú Dhabi 17. nóvember – Bandaríkin (Austin) 24. nóvember - Brasilía
Formúla Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira