Andrea Pirlo: AC Milan leyfði mér ekki að fara til Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2012 19:00 Andrea Pirlo, miðjumaður Juventus, verður í sviðsljósinu annað kvöld þegar Juve tekur á móti Chelsea í gríðarlega mikilvægum leik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Pirlo sagði frá því í viðtali í Daily Mail að litlu hefði munað að hann hefði orðið leikmaður Chelsea fyrir nokkrum árum. Carlo Ancelotti stýrði þá liði Chelsea en Andrea Pirlo lék undir hans stjórn hjá AC Milan. Pirlo er nú orðinn 33 ára gamall en liðið með hann innanborðs hefur orðið ítalskur meistari undanfarin tvö tímabil (AC Milan 2010-11 og Juventus 2011-12). „AC Milan vildi ekki leyfa mér að fara. Ég var þegar byrjaður að tala við fólkið hjá Chelsea en fékk á endanum ekki leyfi til að yfirgefa AC Milan," sagði Andrea Pirlo við Daily Mail. „Ég náði vel saman við Ancelotti og var í sambandi við hann þegar hann var hjá Chelsea. Ég er enn í sambandi við hann í dag," sagði Pirlo. „Það hefði örugglega verið skemmtileg lífsreynsla fyrir mig ekki síst þegar ég var aðeins þrítugur. Því miður gekk það ekki upp," sagði Pirlo. „Hver veit hvort að ég spili einhvern tímann á Englandi. Ég á eftir tvö ár af samningnum hjá Juve, þetta tímabil og næsta. Ég veit ekki hvað gerist eftir það en ég mjög hrifinn af enska boltanum enda mörg frábær lið sem spila fótbolta sem gaman er að horfa á," sagði Pirlo. Enski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira
Andrea Pirlo, miðjumaður Juventus, verður í sviðsljósinu annað kvöld þegar Juve tekur á móti Chelsea í gríðarlega mikilvægum leik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Pirlo sagði frá því í viðtali í Daily Mail að litlu hefði munað að hann hefði orðið leikmaður Chelsea fyrir nokkrum árum. Carlo Ancelotti stýrði þá liði Chelsea en Andrea Pirlo lék undir hans stjórn hjá AC Milan. Pirlo er nú orðinn 33 ára gamall en liðið með hann innanborðs hefur orðið ítalskur meistari undanfarin tvö tímabil (AC Milan 2010-11 og Juventus 2011-12). „AC Milan vildi ekki leyfa mér að fara. Ég var þegar byrjaður að tala við fólkið hjá Chelsea en fékk á endanum ekki leyfi til að yfirgefa AC Milan," sagði Andrea Pirlo við Daily Mail. „Ég náði vel saman við Ancelotti og var í sambandi við hann þegar hann var hjá Chelsea. Ég er enn í sambandi við hann í dag," sagði Pirlo. „Það hefði örugglega verið skemmtileg lífsreynsla fyrir mig ekki síst þegar ég var aðeins þrítugur. Því miður gekk það ekki upp," sagði Pirlo. „Hver veit hvort að ég spili einhvern tímann á Englandi. Ég á eftir tvö ár af samningnum hjá Juve, þetta tímabil og næsta. Ég veit ekki hvað gerist eftir það en ég mjög hrifinn af enska boltanum enda mörg frábær lið sem spila fótbolta sem gaman er að horfa á," sagði Pirlo.
Enski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira