Átta sigrar í röð hjá Keflavík - úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2012 21:15 Valur Orri Valsson. Mynd/Stefán Reykjanesbæjarliðin Keflavík og Njarðvík unni bæði góða heimasigra í sjöundu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. Keflavík vann níu stiga sigur á Skallagrími í Toyota-höllinni og Njarðvík vann 31 stigs sigur á KFÍ í Ljónagryfjunni.Topplið Snæfells lenti í vandræðum með botnlið Tindastóls í Stykkishólmi í kvöld í 7. umferð Dominos-deild karla í körfubolta en vann að lokum tíu stiga sigur, 86-76. Snæfell hefur nú unnið fimm deildarleiki í röð og er með tveggja stiga forskot á toppnum.Íslandsmeistarar Grindavíkur stöðu þriggja leikja sigurgöngu Stjörnunnar i Dominosdeild karla í kvöld með því að vinna Garðbæinga 90-86 í spennuleik í Röstinni í Grindavík. Grindavík og Stjarnan eru því jöfn að stigum í toppbaráttunni þegar sjö umferðir eru búnar en bæði liðin hafa náð í 10 stig af 14 mögulegum.Keflvíkingar unnu Skallagrím, 81-72, en þetta var áttundi sigurleikur liðsins í röð í öllum keppnum. Nýi bandaríski leikmaður liðsins, Stephen McDowell, fór á kostum í fyrri hálfleiknum (16 stig og 4 stoðsendingar) á meðan liðið náði góðu forskoti. Skallagrímsmenn héldu í við Keflavík í fyrsta leikhlutanum og voru 22-21 yfir í lok hans eftir að hafa unnið síðustu tvær mínúturnar 6-0. Skallagrímur komst í 24-21 í fyrstu sókn annars leikhlutans en þó fóru heimamenn í gang og unnu næstu átta mínútur 22-5. Keflavík var komið með öll völd í leiknum og var síðan með sextán stiga forskot í hálfleik, 48-32. Keflavík náði mest 22 stiga forskoti, 64-42 þegar fimm mínútur voru eftir af þriðja leikhlutanum. Borgnesingar gáfust ekki upp. Þeir komu muninum niður í tólf stig, 66-54, fyrir fjórða leikhlutann og náðu að minnka muninn í fimm stig, 68-63, þegar tæpar sex mínútur voru til leiksloka. Keflvíkingar héldu út og unnu fjórða deildarleikinn sinn í röð.Njarðvíkingar komu sér upp úr fallsæti með sannfærandi 31 stigs sigri á nýliðum KFÍ, 103-72, en Ísfirðingar eru fyrir vikið dottnir niður í næstneðsta sæti deildarinnar. Njarðvíkingar stungu af í upphafi leiks. Þeir unnu fyrsta leikhlutann 28-8 og voru 52-32 yfir í hálfleik.Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins:Snæfell-Tindastóll 86-76 (17-21, 24-18, 24-27, 21-10)Snæfell: Sveinn Arnar Davíðsson 20/5 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 18, Jón Ólafur Jónsson 16/10 fráköst, Jay Threatt 12/5 fráköst/12 stoðsendingar, Asim McQueen 10/6 fráköst, Ólafur Torfason 5/6 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 5 .Tindastóll: Drew Gibson 24/7 fráköst/8 stoðsendingar, George Valentine 16/10 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 10/4 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 8/7 fráköst, Svavar Atli Birgisson 7/4 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 3, Helgi Freyr Margeirsson 3, Hreinn Gunnar Birgisson 3, Sigtryggur Arnar Björnsson 2.Njarðvík-KFÍ 103-72 (28-8, 24-24, 19-17, 32-23)Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 21/10 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 19, Marcus Van 17/9 fráköst, Nigel Moore 15/11 fráköst/5 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 7/5 fráköst, Ágúst Orrason 7, Oddur Birnir Pétursson 6/4 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 4/4 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 3/4 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 2, Magnús Már Traustason 2.KFÍ: Damier Erik Pitts 17/5 fráköst, Momcilo Latinovic 15, Mirko Stefán Virijevic 13/10 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 12/5 fráköst, Tyrone Lorenzo Bradshaw 9/6 fráköst, Leó Sigurðsson 4, Óskar Kristjánsson 2.Grindavík-Stjarnan 90-86 (25-26, 23-15, 14-22, 28-23)Grindavík: Aaron Broussard 24/7 fráköst, Þorleifur Ólafsson 19/5 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 16/6 fráköst, Samuel Zeglinski 14/5 fráköst/8 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 11, Ómar Örn Sævarsson 5/12 fráköst, Davíð Ingi Bustion 1 .Stjarnan: Brian Mills 27/11 fráköst, Dagur Kár Jónsson 15/6 fráköst, Justin Shouse 15/6 fráköst/14 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 14/7 fráköst, Fannar Freyr Helgason 8/9 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 4/4 fráköst, Jovan Zdravevski 3/4 fráköst.Keflavík-Skallagrímur 81-72 (21-22, 27-10, 18-22, 15-18)Keflavík: Michael Craion 25/15 fráköst, Darrel Keith Lewis 20/7 fráköst, Stephen Mc Dowell 18/5 fráköst/7 stoðsendingar, Valur Orri Valsson 9/5 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 6/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 2, Snorri Hrafnkelsson 1 .Skallagrímur: Haminn Quaintance 29/19 fráköst/5 stolnir, Carlos Medlock 26/4 fráköst/6 stoðsendingar, Páll Axel Vilbergsson 9/8 fráköst, Sigmar Egilsson 6, Birgir Þór Sverrisson 1, Trausti Eiríksson 1. Dominos-deild karla Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Reykjanesbæjarliðin Keflavík og Njarðvík unni bæði góða heimasigra í sjöundu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. Keflavík vann níu stiga sigur á Skallagrími í Toyota-höllinni og Njarðvík vann 31 stigs sigur á KFÍ í Ljónagryfjunni.Topplið Snæfells lenti í vandræðum með botnlið Tindastóls í Stykkishólmi í kvöld í 7. umferð Dominos-deild karla í körfubolta en vann að lokum tíu stiga sigur, 86-76. Snæfell hefur nú unnið fimm deildarleiki í röð og er með tveggja stiga forskot á toppnum.Íslandsmeistarar Grindavíkur stöðu þriggja leikja sigurgöngu Stjörnunnar i Dominosdeild karla í kvöld með því að vinna Garðbæinga 90-86 í spennuleik í Röstinni í Grindavík. Grindavík og Stjarnan eru því jöfn að stigum í toppbaráttunni þegar sjö umferðir eru búnar en bæði liðin hafa náð í 10 stig af 14 mögulegum.Keflvíkingar unnu Skallagrím, 81-72, en þetta var áttundi sigurleikur liðsins í röð í öllum keppnum. Nýi bandaríski leikmaður liðsins, Stephen McDowell, fór á kostum í fyrri hálfleiknum (16 stig og 4 stoðsendingar) á meðan liðið náði góðu forskoti. Skallagrímsmenn héldu í við Keflavík í fyrsta leikhlutanum og voru 22-21 yfir í lok hans eftir að hafa unnið síðustu tvær mínúturnar 6-0. Skallagrímur komst í 24-21 í fyrstu sókn annars leikhlutans en þó fóru heimamenn í gang og unnu næstu átta mínútur 22-5. Keflavík var komið með öll völd í leiknum og var síðan með sextán stiga forskot í hálfleik, 48-32. Keflavík náði mest 22 stiga forskoti, 64-42 þegar fimm mínútur voru eftir af þriðja leikhlutanum. Borgnesingar gáfust ekki upp. Þeir komu muninum niður í tólf stig, 66-54, fyrir fjórða leikhlutann og náðu að minnka muninn í fimm stig, 68-63, þegar tæpar sex mínútur voru til leiksloka. Keflvíkingar héldu út og unnu fjórða deildarleikinn sinn í röð.Njarðvíkingar komu sér upp úr fallsæti með sannfærandi 31 stigs sigri á nýliðum KFÍ, 103-72, en Ísfirðingar eru fyrir vikið dottnir niður í næstneðsta sæti deildarinnar. Njarðvíkingar stungu af í upphafi leiks. Þeir unnu fyrsta leikhlutann 28-8 og voru 52-32 yfir í hálfleik.Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins:Snæfell-Tindastóll 86-76 (17-21, 24-18, 24-27, 21-10)Snæfell: Sveinn Arnar Davíðsson 20/5 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 18, Jón Ólafur Jónsson 16/10 fráköst, Jay Threatt 12/5 fráköst/12 stoðsendingar, Asim McQueen 10/6 fráköst, Ólafur Torfason 5/6 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 5 .Tindastóll: Drew Gibson 24/7 fráköst/8 stoðsendingar, George Valentine 16/10 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 10/4 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 8/7 fráköst, Svavar Atli Birgisson 7/4 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 3, Helgi Freyr Margeirsson 3, Hreinn Gunnar Birgisson 3, Sigtryggur Arnar Björnsson 2.Njarðvík-KFÍ 103-72 (28-8, 24-24, 19-17, 32-23)Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 21/10 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 19, Marcus Van 17/9 fráköst, Nigel Moore 15/11 fráköst/5 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 7/5 fráköst, Ágúst Orrason 7, Oddur Birnir Pétursson 6/4 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 4/4 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 3/4 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 2, Magnús Már Traustason 2.KFÍ: Damier Erik Pitts 17/5 fráköst, Momcilo Latinovic 15, Mirko Stefán Virijevic 13/10 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 12/5 fráköst, Tyrone Lorenzo Bradshaw 9/6 fráköst, Leó Sigurðsson 4, Óskar Kristjánsson 2.Grindavík-Stjarnan 90-86 (25-26, 23-15, 14-22, 28-23)Grindavík: Aaron Broussard 24/7 fráköst, Þorleifur Ólafsson 19/5 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 16/6 fráköst, Samuel Zeglinski 14/5 fráköst/8 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 11, Ómar Örn Sævarsson 5/12 fráköst, Davíð Ingi Bustion 1 .Stjarnan: Brian Mills 27/11 fráköst, Dagur Kár Jónsson 15/6 fráköst, Justin Shouse 15/6 fráköst/14 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 14/7 fráköst, Fannar Freyr Helgason 8/9 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 4/4 fráköst, Jovan Zdravevski 3/4 fráköst.Keflavík-Skallagrímur 81-72 (21-22, 27-10, 18-22, 15-18)Keflavík: Michael Craion 25/15 fráköst, Darrel Keith Lewis 20/7 fráköst, Stephen Mc Dowell 18/5 fráköst/7 stoðsendingar, Valur Orri Valsson 9/5 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 6/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 2, Snorri Hrafnkelsson 1 .Skallagrímur: Haminn Quaintance 29/19 fráköst/5 stolnir, Carlos Medlock 26/4 fráköst/6 stoðsendingar, Páll Axel Vilbergsson 9/8 fráköst, Sigmar Egilsson 6, Birgir Þór Sverrisson 1, Trausti Eiríksson 1.
Dominos-deild karla Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira