Ennis vill komast yfir sjö þúsund stigin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. nóvember 2012 18:00 Nordic Photos / Getty Images Sjöþrautarkonan Jessica Ennis, ein helsta íþróttastjarna Breta, hefur sett sér ný markmið eftir að hún vann gull á Ólympíuleikunum í London í sumar. Ennis var eitt af andlitum Ólympíuleikanna í London og var gríðarleg pressa á henni fyrir sjöþrautarkeppnina í sumar. Hún skilaði sínu og vann gull á nýju bresku meti, 6955 stigum. Aðeins þrjár konur hafa náð meira en sjö þúsund stigum í sjöþraut en Ennis vill komast í þann hóp. Heimsmetið, 7291 stig, á Jackie Joyner-Kersee frá Bandaríkjunum en Carolina Klüft frá Svíþjóð og hin rússneska Larisa Turchinskaya hafa einnig komist yfir sjö þúsund stiga múrinn. „Innri hvatning verður allt öðruvísi eftir Ólympíuleikana," sagði Ennis í samtali við fjölmiðla í heimalandinu. „Maður verður bara að koma sér aftur af stað og byrja að hlakka til næsta stórmóts." „HM verður stærsta mótið á næstas tímabili. Ég er enn bara 26 ára gömul og hef enn tíma til að ná meiri árangri. Þetta snýst um að setja sér ný markmið." „Nú þegar ég hef uppfyllt mína Ólympíudrauma og er það frábært. Nú hlakka ég til HM á næsta ári og nýrra markmiða - eins og að komast yfir sjö þúsund stig." Íþróttir Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna Sjá meira
Sjöþrautarkonan Jessica Ennis, ein helsta íþróttastjarna Breta, hefur sett sér ný markmið eftir að hún vann gull á Ólympíuleikunum í London í sumar. Ennis var eitt af andlitum Ólympíuleikanna í London og var gríðarleg pressa á henni fyrir sjöþrautarkeppnina í sumar. Hún skilaði sínu og vann gull á nýju bresku meti, 6955 stigum. Aðeins þrjár konur hafa náð meira en sjö þúsund stigum í sjöþraut en Ennis vill komast í þann hóp. Heimsmetið, 7291 stig, á Jackie Joyner-Kersee frá Bandaríkjunum en Carolina Klüft frá Svíþjóð og hin rússneska Larisa Turchinskaya hafa einnig komist yfir sjö þúsund stiga múrinn. „Innri hvatning verður allt öðruvísi eftir Ólympíuleikana," sagði Ennis í samtali við fjölmiðla í heimalandinu. „Maður verður bara að koma sér aftur af stað og byrja að hlakka til næsta stórmóts." „HM verður stærsta mótið á næstas tímabili. Ég er enn bara 26 ára gömul og hef enn tíma til að ná meiri árangri. Þetta snýst um að setja sér ný markmið." „Nú þegar ég hef uppfyllt mína Ólympíudrauma og er það frábært. Nú hlakka ég til HM á næsta ári og nýrra markmiða - eins og að komast yfir sjö þúsund stig."
Íþróttir Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna Sjá meira