Háspenna í Seljaskóla þegar ÍR lagði Þór Þ. í Lengjubikarnum SÁP skrifar 11. nóvember 2012 21:21 Mynd/Valli Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni karla í körfuknattleik í kvöld og mikil spenna var í þeim. Keflvíkingar unnu nokkuð öruggan sigur á Haukum 90-79 en leikurinn fór fram að Ásvöllum í kvöld. Michael Craion var atkvæðamestur í liði Keflvíkingar og skoraði 26 stig og tók 18 fráköst. Keflavík er í efsta sæti A-riðils. Tindastóll vann öruggan sigur á Breiðablik 87-77 en Stólarnir höfðu yfirhöndina nánast allan leikinn. George Valentine skoraði 24 stig, tók 10 fráköst og gaf fimm stoðsendingar fyrir Tindastól í kvöld en þeir eru með full hús stiga í C-riðli Lengjubikarsins. KR-ingar gengu frá KFÍ 96-82 en þrátt fyrir að tölurnar gefi til kynna að leikurinn hafi verið auðveldur fyrir KR þá var töluverð spenna um tíma í leiknum. Kristófer Acox var frábær í liði KR en hann skoraði 25 stig og náði níu fráköstum. Alls gerðu fimm leikmenn yfir tíu stig hjá KR-ingum og getur verið að það sé að myndast einhver sóknarstöðuleiki hjá liðinu. KR-ingar eru í öðru sæti B-riðils með sex stig. Þór Þorlákshöfn bara sigur úr býtum gegn ÍR í Seljaskóla en leikurinn var gríðarlega spennandi alveg frá byrjun. ÍR-ingar reyndu hvað þeir gátu að jafna metin rétt undir blálokin og það tókst þegar brotið var á Isaac Miles í þriggja stiga skoti og hann fékk þrjú skot, sem hann setti öll niður og jafnaði metin 83-83. Framlengja þurfti þar sem leikurinn var einnig jafn eftir fyrstu framlengingu 98-98 þá þurfti aftur að framlengja. ÍR-ingar voru sterkari í síðari framlengingunni og unnu að lokum frábæran sigur 110-107. Isaac Miles átti stórleik fyrir ÍR og skoraði 38 stig. ÍR-ingar eru í öðru sæti D-riðil með 6 stig en Þór Þ. í því efsta með 8 stig.Úrslit kvöldsins:A-riðill:Haukar-Keflavík 79-90 (13-23, 18-23, 20-19, 28-25)Haukar: Arryon Williams 33/21 fráköst, Haukur Óskarsson 16/5 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 12, Emil Barja 11/9 fráköst/10 stoðsendingar/5 stolnir, Andri Freysson 5, Kristinn Marinósson 2.Keflavík: Michael Craion 26/18 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Darrel Keith Lewis 16/8 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 15/4 fráköst, Stephen Mc Dowell 12/4 fráköst, Valur Orri Valsson 6, Snorri Hrafnkelsson 5, Ragnar Gerald Albertsson 2, Hafliði Már Brynjarsson 2, Andri Þór Skúlason 2, Andri Daníelsson 2.Staðan: Keflavík 8, Grindavík 6, Haukar 2, Skallagrímur 2.B-riðill:KFÍ-KR 82-96 (16-24, 20-19, 23-26, 23-27)KFÍ: Momcilo Latinovic 22/6 fráköst, Bradford Harry Spencer 18, Tyrone Lorenzo Bradshaw 16/4 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 12, Jón Hrafn Baldvinsson 8/5 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 6/9 fráköst.KR: Kristófer Acox 25/9 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 20, Martin Hermannsson 17/9 fráköst, Helgi Már Magnússon 12/5 fráköst/6 stoðsendingar, Ágúst Angantýsson 11/7 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 5/5 fráköst, Keagan Bell 3, Sveinn Blöndal 3.Staðan: KR 6, Snæfell 6, KFÍ 4, Hamar 2.C-riðill:Tindastóll-Breiðablik 87-77 (23-21, 18-15, 23-20, 23-21)Tindastóll: George Valentine 24/10 fráköst/5 stoðsendingar, Drew Gibson 13/6 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 13/8 fráköst/5 stolnir, Hreinn Gunnar Birgisson 11/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 10/6 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 8, Ingvi Rafn Ingvarsson 5, Svavar Atli Birgisson 2, Sigtryggur Arnar Björnsson 1.Breiðablik: Hraunar Karl Guðmundsson 22, Gregory Rice 20/12 fráköst, Atli Örn Gunnarsson 12/12 fráköst, Pálmi Geir Jónsson 6/6 fráköst, Halldór Halldórsson 5, Sigmar Logi Björnsson 5/7 fráköst/6 stoðsendingar, Ægir Hreinn Bjarnason 5, Hákon Bjarnason 2.Staðan: Tindastóll 10, Stjarnan 6, Breiðablik 2, Fjölnir 0.D-riðill:ÍR-Þór Þ. 110-107 (18-15, 17-26, 24-24, 24-18, 15-15, 12-9)ÍR: Isaac Deshon Miles 38/5 stoðsendingar, Nemanja Sovic 17/8 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 15/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 14/11 fráköst, Sveinbjörn Claessen 13/7 stoðsendingar, Ellert Arnarson 8/4 fráköst, Tómas Aron Viggóson 3, Þorvaldur Hauksson 2.Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 31/5 stoðsendingar, Robert Diggs 29/9 fráköst/3 varin skot, Darrell Flake 14/12 fráköst, Emil Karel Einarsson 9, Grétar Ingi Erlendsson 8/8 fráköst, Darri Hilmarsson 7/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 5/4 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 4/4 fráköst/5 stoðsendingar.Staðan: Þór Þ. 8, ÍR 6, Njarðvík 4, Valur 0. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Fótbolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni karla í körfuknattleik í kvöld og mikil spenna var í þeim. Keflvíkingar unnu nokkuð öruggan sigur á Haukum 90-79 en leikurinn fór fram að Ásvöllum í kvöld. Michael Craion var atkvæðamestur í liði Keflvíkingar og skoraði 26 stig og tók 18 fráköst. Keflavík er í efsta sæti A-riðils. Tindastóll vann öruggan sigur á Breiðablik 87-77 en Stólarnir höfðu yfirhöndina nánast allan leikinn. George Valentine skoraði 24 stig, tók 10 fráköst og gaf fimm stoðsendingar fyrir Tindastól í kvöld en þeir eru með full hús stiga í C-riðli Lengjubikarsins. KR-ingar gengu frá KFÍ 96-82 en þrátt fyrir að tölurnar gefi til kynna að leikurinn hafi verið auðveldur fyrir KR þá var töluverð spenna um tíma í leiknum. Kristófer Acox var frábær í liði KR en hann skoraði 25 stig og náði níu fráköstum. Alls gerðu fimm leikmenn yfir tíu stig hjá KR-ingum og getur verið að það sé að myndast einhver sóknarstöðuleiki hjá liðinu. KR-ingar eru í öðru sæti B-riðils með sex stig. Þór Þorlákshöfn bara sigur úr býtum gegn ÍR í Seljaskóla en leikurinn var gríðarlega spennandi alveg frá byrjun. ÍR-ingar reyndu hvað þeir gátu að jafna metin rétt undir blálokin og það tókst þegar brotið var á Isaac Miles í þriggja stiga skoti og hann fékk þrjú skot, sem hann setti öll niður og jafnaði metin 83-83. Framlengja þurfti þar sem leikurinn var einnig jafn eftir fyrstu framlengingu 98-98 þá þurfti aftur að framlengja. ÍR-ingar voru sterkari í síðari framlengingunni og unnu að lokum frábæran sigur 110-107. Isaac Miles átti stórleik fyrir ÍR og skoraði 38 stig. ÍR-ingar eru í öðru sæti D-riðil með 6 stig en Þór Þ. í því efsta með 8 stig.Úrslit kvöldsins:A-riðill:Haukar-Keflavík 79-90 (13-23, 18-23, 20-19, 28-25)Haukar: Arryon Williams 33/21 fráköst, Haukur Óskarsson 16/5 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 12, Emil Barja 11/9 fráköst/10 stoðsendingar/5 stolnir, Andri Freysson 5, Kristinn Marinósson 2.Keflavík: Michael Craion 26/18 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Darrel Keith Lewis 16/8 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 15/4 fráköst, Stephen Mc Dowell 12/4 fráköst, Valur Orri Valsson 6, Snorri Hrafnkelsson 5, Ragnar Gerald Albertsson 2, Hafliði Már Brynjarsson 2, Andri Þór Skúlason 2, Andri Daníelsson 2.Staðan: Keflavík 8, Grindavík 6, Haukar 2, Skallagrímur 2.B-riðill:KFÍ-KR 82-96 (16-24, 20-19, 23-26, 23-27)KFÍ: Momcilo Latinovic 22/6 fráköst, Bradford Harry Spencer 18, Tyrone Lorenzo Bradshaw 16/4 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 12, Jón Hrafn Baldvinsson 8/5 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 6/9 fráköst.KR: Kristófer Acox 25/9 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 20, Martin Hermannsson 17/9 fráköst, Helgi Már Magnússon 12/5 fráköst/6 stoðsendingar, Ágúst Angantýsson 11/7 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 5/5 fráköst, Keagan Bell 3, Sveinn Blöndal 3.Staðan: KR 6, Snæfell 6, KFÍ 4, Hamar 2.C-riðill:Tindastóll-Breiðablik 87-77 (23-21, 18-15, 23-20, 23-21)Tindastóll: George Valentine 24/10 fráköst/5 stoðsendingar, Drew Gibson 13/6 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 13/8 fráköst/5 stolnir, Hreinn Gunnar Birgisson 11/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 10/6 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 8, Ingvi Rafn Ingvarsson 5, Svavar Atli Birgisson 2, Sigtryggur Arnar Björnsson 1.Breiðablik: Hraunar Karl Guðmundsson 22, Gregory Rice 20/12 fráköst, Atli Örn Gunnarsson 12/12 fráköst, Pálmi Geir Jónsson 6/6 fráköst, Halldór Halldórsson 5, Sigmar Logi Björnsson 5/7 fráköst/6 stoðsendingar, Ægir Hreinn Bjarnason 5, Hákon Bjarnason 2.Staðan: Tindastóll 10, Stjarnan 6, Breiðablik 2, Fjölnir 0.D-riðill:ÍR-Þór Þ. 110-107 (18-15, 17-26, 24-24, 24-18, 15-15, 12-9)ÍR: Isaac Deshon Miles 38/5 stoðsendingar, Nemanja Sovic 17/8 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 15/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 14/11 fráköst, Sveinbjörn Claessen 13/7 stoðsendingar, Ellert Arnarson 8/4 fráköst, Tómas Aron Viggóson 3, Þorvaldur Hauksson 2.Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 31/5 stoðsendingar, Robert Diggs 29/9 fráköst/3 varin skot, Darrell Flake 14/12 fráköst, Emil Karel Einarsson 9, Grétar Ingi Erlendsson 8/8 fráköst, Darri Hilmarsson 7/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 5/4 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 4/4 fráköst/5 stoðsendingar.Staðan: Þór Þ. 8, ÍR 6, Njarðvík 4, Valur 0.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Fótbolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira