Háspenna í Seljaskóla þegar ÍR lagði Þór Þ. í Lengjubikarnum SÁP skrifar 11. nóvember 2012 21:21 Mynd/Valli Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni karla í körfuknattleik í kvöld og mikil spenna var í þeim. Keflvíkingar unnu nokkuð öruggan sigur á Haukum 90-79 en leikurinn fór fram að Ásvöllum í kvöld. Michael Craion var atkvæðamestur í liði Keflvíkingar og skoraði 26 stig og tók 18 fráköst. Keflavík er í efsta sæti A-riðils. Tindastóll vann öruggan sigur á Breiðablik 87-77 en Stólarnir höfðu yfirhöndina nánast allan leikinn. George Valentine skoraði 24 stig, tók 10 fráköst og gaf fimm stoðsendingar fyrir Tindastól í kvöld en þeir eru með full hús stiga í C-riðli Lengjubikarsins. KR-ingar gengu frá KFÍ 96-82 en þrátt fyrir að tölurnar gefi til kynna að leikurinn hafi verið auðveldur fyrir KR þá var töluverð spenna um tíma í leiknum. Kristófer Acox var frábær í liði KR en hann skoraði 25 stig og náði níu fráköstum. Alls gerðu fimm leikmenn yfir tíu stig hjá KR-ingum og getur verið að það sé að myndast einhver sóknarstöðuleiki hjá liðinu. KR-ingar eru í öðru sæti B-riðils með sex stig. Þór Þorlákshöfn bara sigur úr býtum gegn ÍR í Seljaskóla en leikurinn var gríðarlega spennandi alveg frá byrjun. ÍR-ingar reyndu hvað þeir gátu að jafna metin rétt undir blálokin og það tókst þegar brotið var á Isaac Miles í þriggja stiga skoti og hann fékk þrjú skot, sem hann setti öll niður og jafnaði metin 83-83. Framlengja þurfti þar sem leikurinn var einnig jafn eftir fyrstu framlengingu 98-98 þá þurfti aftur að framlengja. ÍR-ingar voru sterkari í síðari framlengingunni og unnu að lokum frábæran sigur 110-107. Isaac Miles átti stórleik fyrir ÍR og skoraði 38 stig. ÍR-ingar eru í öðru sæti D-riðil með 6 stig en Þór Þ. í því efsta með 8 stig.Úrslit kvöldsins:A-riðill:Haukar-Keflavík 79-90 (13-23, 18-23, 20-19, 28-25)Haukar: Arryon Williams 33/21 fráköst, Haukur Óskarsson 16/5 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 12, Emil Barja 11/9 fráköst/10 stoðsendingar/5 stolnir, Andri Freysson 5, Kristinn Marinósson 2.Keflavík: Michael Craion 26/18 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Darrel Keith Lewis 16/8 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 15/4 fráköst, Stephen Mc Dowell 12/4 fráköst, Valur Orri Valsson 6, Snorri Hrafnkelsson 5, Ragnar Gerald Albertsson 2, Hafliði Már Brynjarsson 2, Andri Þór Skúlason 2, Andri Daníelsson 2.Staðan: Keflavík 8, Grindavík 6, Haukar 2, Skallagrímur 2.B-riðill:KFÍ-KR 82-96 (16-24, 20-19, 23-26, 23-27)KFÍ: Momcilo Latinovic 22/6 fráköst, Bradford Harry Spencer 18, Tyrone Lorenzo Bradshaw 16/4 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 12, Jón Hrafn Baldvinsson 8/5 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 6/9 fráköst.KR: Kristófer Acox 25/9 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 20, Martin Hermannsson 17/9 fráköst, Helgi Már Magnússon 12/5 fráköst/6 stoðsendingar, Ágúst Angantýsson 11/7 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 5/5 fráköst, Keagan Bell 3, Sveinn Blöndal 3.Staðan: KR 6, Snæfell 6, KFÍ 4, Hamar 2.C-riðill:Tindastóll-Breiðablik 87-77 (23-21, 18-15, 23-20, 23-21)Tindastóll: George Valentine 24/10 fráköst/5 stoðsendingar, Drew Gibson 13/6 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 13/8 fráköst/5 stolnir, Hreinn Gunnar Birgisson 11/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 10/6 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 8, Ingvi Rafn Ingvarsson 5, Svavar Atli Birgisson 2, Sigtryggur Arnar Björnsson 1.Breiðablik: Hraunar Karl Guðmundsson 22, Gregory Rice 20/12 fráköst, Atli Örn Gunnarsson 12/12 fráköst, Pálmi Geir Jónsson 6/6 fráköst, Halldór Halldórsson 5, Sigmar Logi Björnsson 5/7 fráköst/6 stoðsendingar, Ægir Hreinn Bjarnason 5, Hákon Bjarnason 2.Staðan: Tindastóll 10, Stjarnan 6, Breiðablik 2, Fjölnir 0.D-riðill:ÍR-Þór Þ. 110-107 (18-15, 17-26, 24-24, 24-18, 15-15, 12-9)ÍR: Isaac Deshon Miles 38/5 stoðsendingar, Nemanja Sovic 17/8 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 15/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 14/11 fráköst, Sveinbjörn Claessen 13/7 stoðsendingar, Ellert Arnarson 8/4 fráköst, Tómas Aron Viggóson 3, Þorvaldur Hauksson 2.Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 31/5 stoðsendingar, Robert Diggs 29/9 fráköst/3 varin skot, Darrell Flake 14/12 fráköst, Emil Karel Einarsson 9, Grétar Ingi Erlendsson 8/8 fráköst, Darri Hilmarsson 7/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 5/4 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 4/4 fráköst/5 stoðsendingar.Staðan: Þór Þ. 8, ÍR 6, Njarðvík 4, Valur 0. Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni karla í körfuknattleik í kvöld og mikil spenna var í þeim. Keflvíkingar unnu nokkuð öruggan sigur á Haukum 90-79 en leikurinn fór fram að Ásvöllum í kvöld. Michael Craion var atkvæðamestur í liði Keflvíkingar og skoraði 26 stig og tók 18 fráköst. Keflavík er í efsta sæti A-riðils. Tindastóll vann öruggan sigur á Breiðablik 87-77 en Stólarnir höfðu yfirhöndina nánast allan leikinn. George Valentine skoraði 24 stig, tók 10 fráköst og gaf fimm stoðsendingar fyrir Tindastól í kvöld en þeir eru með full hús stiga í C-riðli Lengjubikarsins. KR-ingar gengu frá KFÍ 96-82 en þrátt fyrir að tölurnar gefi til kynna að leikurinn hafi verið auðveldur fyrir KR þá var töluverð spenna um tíma í leiknum. Kristófer Acox var frábær í liði KR en hann skoraði 25 stig og náði níu fráköstum. Alls gerðu fimm leikmenn yfir tíu stig hjá KR-ingum og getur verið að það sé að myndast einhver sóknarstöðuleiki hjá liðinu. KR-ingar eru í öðru sæti B-riðils með sex stig. Þór Þorlákshöfn bara sigur úr býtum gegn ÍR í Seljaskóla en leikurinn var gríðarlega spennandi alveg frá byrjun. ÍR-ingar reyndu hvað þeir gátu að jafna metin rétt undir blálokin og það tókst þegar brotið var á Isaac Miles í þriggja stiga skoti og hann fékk þrjú skot, sem hann setti öll niður og jafnaði metin 83-83. Framlengja þurfti þar sem leikurinn var einnig jafn eftir fyrstu framlengingu 98-98 þá þurfti aftur að framlengja. ÍR-ingar voru sterkari í síðari framlengingunni og unnu að lokum frábæran sigur 110-107. Isaac Miles átti stórleik fyrir ÍR og skoraði 38 stig. ÍR-ingar eru í öðru sæti D-riðil með 6 stig en Þór Þ. í því efsta með 8 stig.Úrslit kvöldsins:A-riðill:Haukar-Keflavík 79-90 (13-23, 18-23, 20-19, 28-25)Haukar: Arryon Williams 33/21 fráköst, Haukur Óskarsson 16/5 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 12, Emil Barja 11/9 fráköst/10 stoðsendingar/5 stolnir, Andri Freysson 5, Kristinn Marinósson 2.Keflavík: Michael Craion 26/18 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Darrel Keith Lewis 16/8 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 15/4 fráköst, Stephen Mc Dowell 12/4 fráköst, Valur Orri Valsson 6, Snorri Hrafnkelsson 5, Ragnar Gerald Albertsson 2, Hafliði Már Brynjarsson 2, Andri Þór Skúlason 2, Andri Daníelsson 2.Staðan: Keflavík 8, Grindavík 6, Haukar 2, Skallagrímur 2.B-riðill:KFÍ-KR 82-96 (16-24, 20-19, 23-26, 23-27)KFÍ: Momcilo Latinovic 22/6 fráköst, Bradford Harry Spencer 18, Tyrone Lorenzo Bradshaw 16/4 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 12, Jón Hrafn Baldvinsson 8/5 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 6/9 fráköst.KR: Kristófer Acox 25/9 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 20, Martin Hermannsson 17/9 fráköst, Helgi Már Magnússon 12/5 fráköst/6 stoðsendingar, Ágúst Angantýsson 11/7 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 5/5 fráköst, Keagan Bell 3, Sveinn Blöndal 3.Staðan: KR 6, Snæfell 6, KFÍ 4, Hamar 2.C-riðill:Tindastóll-Breiðablik 87-77 (23-21, 18-15, 23-20, 23-21)Tindastóll: George Valentine 24/10 fráköst/5 stoðsendingar, Drew Gibson 13/6 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 13/8 fráköst/5 stolnir, Hreinn Gunnar Birgisson 11/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 10/6 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 8, Ingvi Rafn Ingvarsson 5, Svavar Atli Birgisson 2, Sigtryggur Arnar Björnsson 1.Breiðablik: Hraunar Karl Guðmundsson 22, Gregory Rice 20/12 fráköst, Atli Örn Gunnarsson 12/12 fráköst, Pálmi Geir Jónsson 6/6 fráköst, Halldór Halldórsson 5, Sigmar Logi Björnsson 5/7 fráköst/6 stoðsendingar, Ægir Hreinn Bjarnason 5, Hákon Bjarnason 2.Staðan: Tindastóll 10, Stjarnan 6, Breiðablik 2, Fjölnir 0.D-riðill:ÍR-Þór Þ. 110-107 (18-15, 17-26, 24-24, 24-18, 15-15, 12-9)ÍR: Isaac Deshon Miles 38/5 stoðsendingar, Nemanja Sovic 17/8 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 15/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 14/11 fráköst, Sveinbjörn Claessen 13/7 stoðsendingar, Ellert Arnarson 8/4 fráköst, Tómas Aron Viggóson 3, Þorvaldur Hauksson 2.Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 31/5 stoðsendingar, Robert Diggs 29/9 fráköst/3 varin skot, Darrell Flake 14/12 fráköst, Emil Karel Einarsson 9, Grétar Ingi Erlendsson 8/8 fráköst, Darri Hilmarsson 7/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 5/4 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 4/4 fráköst/5 stoðsendingar.Staðan: Þór Þ. 8, ÍR 6, Njarðvík 4, Valur 0.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Sjá meira