Ajax í Evrópudeildina á kostnað City | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. desember 2012 19:30 Liðsmenn Dortmund fagna marki sínu í kvöld. Nordicphotos/Getty Manchester City tapaði 1-0 gegn Borussia Dortmund í lokaleik sínum í riðlakeppni Meistaradeildar. City hafnar því í neðst sæti D-riðils og kemst ekki í Evrópudeildina. Manchester City vann ekki leik í riðlakeppninni og skráði sig í sögubækurnar. Enskt félagslið hefur aldrei áður farið án sigurs í gegnum riðlakeppni Meistaradeildarinnar. PSG tryggði sér efsta sæti A-riðils með 2-1 sigri á Porto í uppgjöri toppliðanna í París. Leik Dinamo Zagreb og Dynamo Kiev í Króatíu lauk með 1-1 jafntefli. Leikurinn tafðist um stundarfjórðung í fyrri hálfleik vegna snjókomu. Arsenal tapaði 2-1 gegn Olympiacos í Grikklandi. Fyrir vikið náði Schalke í efsta sæti B-riðils en liðið gerði jafntefli á útivelli gegn Montpellier. Olympiacos fer í Evrópudeildina en Montepplier rekkur lestina í riðlinum. Í C-riðli vann Malaga góðan sigur á Anderlecht og tryggði sér efsta sætið í riðlinum. AC Milan hafnaði í öðru sæti þrátt fyrir tap á heimavelli gegn Zenit frá Pétursborg. Zenit tryggði sér 3. sæti riðilsins með sigrinum og sæti í Evrópudeildinni. Manchester City beið lægri hlut 1-0 á útivelli gegn Borussia Dortmund sem hafði þegar tryggt sér sigur í riðlinum. Tapið þýddi að botnsæti riðilsins yrði hlutskipti City hver sem úrslitin í viðureign Real Madrid og Ajax yrðu. Real vann öruggan sigur á hollensku meisturunum. Ajax fer þó í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar.Úrslit kvöldsins og markaskorararA-riðill Dinamo Zagreb 1-1 Dynamo Kiev 0-1 Andriy Yarmolenko (45.), 1-1 Krstanovic, víti (90.) PSG 2-1 Porto 1-0 Thiago Silva (29.), 1-1 Jackson Martínez (33.), 2-1 Ezequiel Lavezzi (61.) Lokastaðan í A-riðli: PSG 15, Porto 13, Kiev 5, Zagreb 1.B-riðill Olympiacos 2-1 Arsenal 0-1 xTomas Rosicky (38.), 1-1 Giannis Maniatis (64.), 2-1 Kostas Mitroglou (73.) Montpellier 1-1 schalke 0-1 Benedikt Höwedes (56.), 1-1 Emmanuel Herrera (59.) Lokastaðan í B-riðli: Schalke 12, Arsenal 10, Olympiacos 9, Montpellier 1.C-riðill AC Milan 0-1 Zenit st. Petersburg 0-1 Danny (35.) Malaga 2-2 Anderlecht 1-0 Duda (45.), 1-1 Milan Jovanovic (50.), 2-1 Duda (61.), 2-2 Dieudonné Mbokani (89.) Lokastaðan í C-riðli: Malaga 12, AC Milan 8, Zenit 7, Anderlecht 5.D-riðill Real madrid 3-1 Ajax 1-0 Cristiano Ronaldo (13.), 2-0 José Callejón (28.), 3-0 Kaka (49.), 3-1 Derk Boerrigter (60.), 4-1 José Callejón (88.). Dortmund 1-0 Man. City 1-0 Julian Schieber (57.) Lokastaðan í D-riðli: Dortmund 14, Real Madrid 11, Ajax 4, Man. City 3. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Leik Dinamo-liðanna framhaldið | Leikur stöðvaður vegna snjókomu Stanislav Todorov, dómari frá Búlgaríu, stöðvaði leik Dinamo Zagreb og Dynamo Kiev í Meistaradeild Evrópu vegna snjókomu. Eftir að línur vallarins höfðu verið málaðar í rauðum lit var leik framhaldið. 4. desember 2012 20:06 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Manchester City tapaði 1-0 gegn Borussia Dortmund í lokaleik sínum í riðlakeppni Meistaradeildar. City hafnar því í neðst sæti D-riðils og kemst ekki í Evrópudeildina. Manchester City vann ekki leik í riðlakeppninni og skráði sig í sögubækurnar. Enskt félagslið hefur aldrei áður farið án sigurs í gegnum riðlakeppni Meistaradeildarinnar. PSG tryggði sér efsta sæti A-riðils með 2-1 sigri á Porto í uppgjöri toppliðanna í París. Leik Dinamo Zagreb og Dynamo Kiev í Króatíu lauk með 1-1 jafntefli. Leikurinn tafðist um stundarfjórðung í fyrri hálfleik vegna snjókomu. Arsenal tapaði 2-1 gegn Olympiacos í Grikklandi. Fyrir vikið náði Schalke í efsta sæti B-riðils en liðið gerði jafntefli á útivelli gegn Montpellier. Olympiacos fer í Evrópudeildina en Montepplier rekkur lestina í riðlinum. Í C-riðli vann Malaga góðan sigur á Anderlecht og tryggði sér efsta sætið í riðlinum. AC Milan hafnaði í öðru sæti þrátt fyrir tap á heimavelli gegn Zenit frá Pétursborg. Zenit tryggði sér 3. sæti riðilsins með sigrinum og sæti í Evrópudeildinni. Manchester City beið lægri hlut 1-0 á útivelli gegn Borussia Dortmund sem hafði þegar tryggt sér sigur í riðlinum. Tapið þýddi að botnsæti riðilsins yrði hlutskipti City hver sem úrslitin í viðureign Real Madrid og Ajax yrðu. Real vann öruggan sigur á hollensku meisturunum. Ajax fer þó í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar.Úrslit kvöldsins og markaskorararA-riðill Dinamo Zagreb 1-1 Dynamo Kiev 0-1 Andriy Yarmolenko (45.), 1-1 Krstanovic, víti (90.) PSG 2-1 Porto 1-0 Thiago Silva (29.), 1-1 Jackson Martínez (33.), 2-1 Ezequiel Lavezzi (61.) Lokastaðan í A-riðli: PSG 15, Porto 13, Kiev 5, Zagreb 1.B-riðill Olympiacos 2-1 Arsenal 0-1 xTomas Rosicky (38.), 1-1 Giannis Maniatis (64.), 2-1 Kostas Mitroglou (73.) Montpellier 1-1 schalke 0-1 Benedikt Höwedes (56.), 1-1 Emmanuel Herrera (59.) Lokastaðan í B-riðli: Schalke 12, Arsenal 10, Olympiacos 9, Montpellier 1.C-riðill AC Milan 0-1 Zenit st. Petersburg 0-1 Danny (35.) Malaga 2-2 Anderlecht 1-0 Duda (45.), 1-1 Milan Jovanovic (50.), 2-1 Duda (61.), 2-2 Dieudonné Mbokani (89.) Lokastaðan í C-riðli: Malaga 12, AC Milan 8, Zenit 7, Anderlecht 5.D-riðill Real madrid 3-1 Ajax 1-0 Cristiano Ronaldo (13.), 2-0 José Callejón (28.), 3-0 Kaka (49.), 3-1 Derk Boerrigter (60.), 4-1 José Callejón (88.). Dortmund 1-0 Man. City 1-0 Julian Schieber (57.) Lokastaðan í D-riðli: Dortmund 14, Real Madrid 11, Ajax 4, Man. City 3.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Leik Dinamo-liðanna framhaldið | Leikur stöðvaður vegna snjókomu Stanislav Todorov, dómari frá Búlgaríu, stöðvaði leik Dinamo Zagreb og Dynamo Kiev í Meistaradeild Evrópu vegna snjókomu. Eftir að línur vallarins höfðu verið málaðar í rauðum lit var leik framhaldið. 4. desember 2012 20:06 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Leik Dinamo-liðanna framhaldið | Leikur stöðvaður vegna snjókomu Stanislav Todorov, dómari frá Búlgaríu, stöðvaði leik Dinamo Zagreb og Dynamo Kiev í Meistaradeild Evrópu vegna snjókomu. Eftir að línur vallarins höfðu verið málaðar í rauðum lit var leik framhaldið. 4. desember 2012 20:06
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu