De Villota fær að fara heim af spítalanum - ekki fyrir viðkvæma Birgir Þór Harðarson skrifar 3. desember 2012 20:45 Eftir og fyrir. Maria de Villota er heppin að vera á lífi. nordicphotos/afp Spænska ökufreyjan Maria de Villota sem lenti í hryllilegu slysi í júlí í ár fékk að fara heim af spítalanum á dögunum eftir að hafa gengist undir enn eina aðgerðina í lok nóvember. De Villota var tilraunaökumaður Marussia-liðsins. Hún var að reynsluaka keppnisbíl Marussia-liðsins þegar hún lenti í hryllilegu slysi, sem hefðu getað kostað líf hennar ef ekki hefði verið fyrir snarræði lækna. Hún missti stjórn á bílnum og ók á vörubretti flutningabíls og slasaðist mjög mikið á höfði, með þeim afleiðingum að hún missti hægra augað. De Villota þarf að fara í eina aðgerð til viðbótar þegar hún hefur jafnað sig á síðustu aðgerð. Hún hélt blaðamannafund í október þar sem hún sagðist hafa áhuga á því að snúa aftur í mótorsport ef hún fengi til þess leyfi. Annars vill hún berjast fyrir auknu öryggi í þessari hættulegu íþrótt. Á sama blaðamannafundi sagði hún frá því að hún hefði misst allt lyktar- og bragðskyn auk þess að hún sé með stöðugan höfuðverk. De Villota birti svo sjokkerandi teikningu af meiðslum sínum og mölvaðri höfuðkúpunni.Teikningin af höfuðkúpu de Villota eftir slysið.Slysstaðurinn þar sem de Villota ók á vörubrettið. Formúla Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Spænska ökufreyjan Maria de Villota sem lenti í hryllilegu slysi í júlí í ár fékk að fara heim af spítalanum á dögunum eftir að hafa gengist undir enn eina aðgerðina í lok nóvember. De Villota var tilraunaökumaður Marussia-liðsins. Hún var að reynsluaka keppnisbíl Marussia-liðsins þegar hún lenti í hryllilegu slysi, sem hefðu getað kostað líf hennar ef ekki hefði verið fyrir snarræði lækna. Hún missti stjórn á bílnum og ók á vörubretti flutningabíls og slasaðist mjög mikið á höfði, með þeim afleiðingum að hún missti hægra augað. De Villota þarf að fara í eina aðgerð til viðbótar þegar hún hefur jafnað sig á síðustu aðgerð. Hún hélt blaðamannafund í október þar sem hún sagðist hafa áhuga á því að snúa aftur í mótorsport ef hún fengi til þess leyfi. Annars vill hún berjast fyrir auknu öryggi í þessari hættulegu íþrótt. Á sama blaðamannafundi sagði hún frá því að hún hefði misst allt lyktar- og bragðskyn auk þess að hún sé með stöðugan höfuðverk. De Villota birti svo sjokkerandi teikningu af meiðslum sínum og mölvaðri höfuðkúpunni.Teikningin af höfuðkúpu de Villota eftir slysið.Slysstaðurinn þar sem de Villota ók á vörubrettið.
Formúla Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira