Kremlarbréf Napoleons fyrir 200 árum sett á uppboð 2. desember 2012 14:46 Um 200 ára gamalt bréf sem skrifað var af Napoleon Bonaparte þar sem hann heitir því að sprengja Kreml í loft upp verður boðið upp í dag hjá Osenat uppboðshúsinu í París. Bréfið er frá inni illaheppnuðu innrás Napoleons í Rússland árið 1812 og er skrifað á dulmáli. Það var sent fjármálaráðherra Napoleons í París á sínum tíma. Í því segir í fyrstu línu: „Þann 22. Klukkan 3 um nóttina mun ég sprengja Kreml." Bréfið verður selt ásamt þýðingu á dulmálinu. Í því kemur fram óánægja Napoleon yfir því hversu innrásin í Rússland gangi illa þar sem her hans þjáist af sjúkdómum, kulda og hungri. Þar að auki sé herinn þegar að hörfa frá Moskvu. Napoleon stóð við þau orð sína að sprengja Kreml í loft upp, það er veggi og turna Kremlar áður en hann hóf undanhald sitt frá Moskvu. Forstjóri Osenat telur að bréf þetta verði slegið á allt að 15 þúsund evrur eða tæplega 2,5 milljónir kr. Mest lesið Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Um 200 ára gamalt bréf sem skrifað var af Napoleon Bonaparte þar sem hann heitir því að sprengja Kreml í loft upp verður boðið upp í dag hjá Osenat uppboðshúsinu í París. Bréfið er frá inni illaheppnuðu innrás Napoleons í Rússland árið 1812 og er skrifað á dulmáli. Það var sent fjármálaráðherra Napoleons í París á sínum tíma. Í því segir í fyrstu línu: „Þann 22. Klukkan 3 um nóttina mun ég sprengja Kreml." Bréfið verður selt ásamt þýðingu á dulmálinu. Í því kemur fram óánægja Napoleon yfir því hversu innrásin í Rússland gangi illa þar sem her hans þjáist af sjúkdómum, kulda og hungri. Þar að auki sé herinn þegar að hörfa frá Moskvu. Napoleon stóð við þau orð sína að sprengja Kreml í loft upp, það er veggi og turna Kremlar áður en hann hóf undanhald sitt frá Moskvu. Forstjóri Osenat telur að bréf þetta verði slegið á allt að 15 þúsund evrur eða tæplega 2,5 milljónir kr.
Mest lesið Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent