Porsche slær eigið sölumet 13. desember 2012 07:07 Þýski lúxusbílaframleiðandinn Porsche hefur þegar slegið met sitt um fjölda seldra bíla á einu ári. Porsche hafði selt rétt tæplega 129.000 bíla í lok nóvember s.l. Þetta eru 10.000 fleiri seldir bílar en á öllu árinu í fyrra sem þó var metár hvað söluna varðar hjá Porsche. Í frétt um málið á vefsíðu BBC er haft eftir Bernhard Meier sölustjóra Porsche að í nóvember s.l. hafi þeir selt tæplega 40% fleiri bíla en í sama mánuði í fyrra. Það er einkum stóraukin eftirspurn eftir Porsche bílum í Kína og Bandaríkjunum sem stendur undir söluaukningunni. Á heimamarkaðinum, Evrópu, hefur salan aftur á móti minnkað um 7% á milli ára. Í frétt BBC segir að áberandi sé að lúxusbílar og ódýrustu bílarnir seljist best þessa dagana. Á meðan Porsche og BMW upplifi góðæri sem og hinn ódýri Hyundai séu bílaframleiðendur á borð við Ford og General Motors í standandi vandræðum vegna lítillar sölu. Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þýski lúxusbílaframleiðandinn Porsche hefur þegar slegið met sitt um fjölda seldra bíla á einu ári. Porsche hafði selt rétt tæplega 129.000 bíla í lok nóvember s.l. Þetta eru 10.000 fleiri seldir bílar en á öllu árinu í fyrra sem þó var metár hvað söluna varðar hjá Porsche. Í frétt um málið á vefsíðu BBC er haft eftir Bernhard Meier sölustjóra Porsche að í nóvember s.l. hafi þeir selt tæplega 40% fleiri bíla en í sama mánuði í fyrra. Það er einkum stóraukin eftirspurn eftir Porsche bílum í Kína og Bandaríkjunum sem stendur undir söluaukningunni. Á heimamarkaðinum, Evrópu, hefur salan aftur á móti minnkað um 7% á milli ára. Í frétt BBC segir að áberandi sé að lúxusbílar og ódýrustu bílarnir seljist best þessa dagana. Á meðan Porsche og BMW upplifi góðæri sem og hinn ódýri Hyundai séu bílaframleiðendur á borð við Ford og General Motors í standandi vandræðum vegna lítillar sölu.
Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira