23 bestu blakkonur landsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2012 16:30 Kvennalandsliðið í Lúxemborg 2012. Mynd/Heimasíða Blaksambands Íslands Matthías Haraldsson, nýr þjálfari A-landsliðs kvenna í blaki hefur valið fyrsta æfingahóp sinn en þessi fyrsti hópur hans er fyrir komandi verkefni vorið 2013. Hópurinn samanstendur af eldri og reyndari leikmönnum í bland við unga og efnilega en þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Blaksambands Íslands. Alls voru 23 leikmenn valdir í æfingahópinn en æfingar verða fljótlega á nýju ári. Þrír leikmenn spila erlendis en það eru þær Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir hjá VC Kanti Schaffhausen í Sviss, Birta Björnsdóttir hjá University of Montevallo og Helena Kristín Gunnarsdóttir hjá Lee College Texas. HK á flesta leikmenn í hópnum eða sex en fimm leikmenn spila með Þrótti úr Neskaupsstað. Afturelding og Stjarnan eiga síðan þrjár landsliðskonur hvort félag.Æfingahópur 2013Uppspilarar Kristín Salín Þórhallsdóttir, Þrótti Nes Berglind Gígja Jónsdóttir, HK Birta Björnsdóttir, University of MontevalloKantar Hulda Elma Eysteinsdóttir, Þrótti Nes Þórey Haraldsdóttir, HK Elsa Sæný Valgeirsdóttir, HK Velina Apostolova, Aftureldingu Hjördís Eiríksdóttir, Stjörnunni Helena Kristín Gunnarsdóttir, Lee College Texas Hildigunnur Magnúsdóttir, Þrótti Reykjavík Ásthildur Gunnarsdóttir, Stjörnunni Karen Björg Gunnarsdóttir, HK Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, VC Kanti Schaffhausen Auður Anna Jónsdóttir, AftureldinguMiðjur Lilja Jónsdóttir, Stjörnunni Fjóla Rut Svavarsdóttir, Þrótti Reykjavík Erla Rán Eiríksdóttir, Þrótti Nes Lilja Einarsdóttir, Þrótti Nes Fríða Sigurðardóttir, HK Laufey Björk Sigmundsdóttir, HKFrelsingjar Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir, Þrótti Nes Kristina Apostolova, Aftureldingu Alda Ólína Arnarsdóttir, KA Íþróttir Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Sjá meira
Matthías Haraldsson, nýr þjálfari A-landsliðs kvenna í blaki hefur valið fyrsta æfingahóp sinn en þessi fyrsti hópur hans er fyrir komandi verkefni vorið 2013. Hópurinn samanstendur af eldri og reyndari leikmönnum í bland við unga og efnilega en þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Blaksambands Íslands. Alls voru 23 leikmenn valdir í æfingahópinn en æfingar verða fljótlega á nýju ári. Þrír leikmenn spila erlendis en það eru þær Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir hjá VC Kanti Schaffhausen í Sviss, Birta Björnsdóttir hjá University of Montevallo og Helena Kristín Gunnarsdóttir hjá Lee College Texas. HK á flesta leikmenn í hópnum eða sex en fimm leikmenn spila með Þrótti úr Neskaupsstað. Afturelding og Stjarnan eiga síðan þrjár landsliðskonur hvort félag.Æfingahópur 2013Uppspilarar Kristín Salín Þórhallsdóttir, Þrótti Nes Berglind Gígja Jónsdóttir, HK Birta Björnsdóttir, University of MontevalloKantar Hulda Elma Eysteinsdóttir, Þrótti Nes Þórey Haraldsdóttir, HK Elsa Sæný Valgeirsdóttir, HK Velina Apostolova, Aftureldingu Hjördís Eiríksdóttir, Stjörnunni Helena Kristín Gunnarsdóttir, Lee College Texas Hildigunnur Magnúsdóttir, Þrótti Reykjavík Ásthildur Gunnarsdóttir, Stjörnunni Karen Björg Gunnarsdóttir, HK Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, VC Kanti Schaffhausen Auður Anna Jónsdóttir, AftureldinguMiðjur Lilja Jónsdóttir, Stjörnunni Fjóla Rut Svavarsdóttir, Þrótti Reykjavík Erla Rán Eiríksdóttir, Þrótti Nes Lilja Einarsdóttir, Þrótti Nes Fríða Sigurðardóttir, HK Laufey Björk Sigmundsdóttir, HKFrelsingjar Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir, Þrótti Nes Kristina Apostolova, Aftureldingu Alda Ólína Arnarsdóttir, KA
Íþróttir Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Sjá meira