Rosneft stækkar og stækkar Magnús Halldórsson skrifar 25. desember 2012 16:30 Rosneft. Rússneska olíuframleiðslufyrirtækið Rosneft, sem er að stærstum hluta í eigu rússneska ríkisins, hyggur á frekari útþenslu og stækkun á næstunni. Fyrirtækið hefur þegar tryggt sér aðgang að 16,8 milljörðum dala, jafnvirði meira en 2.000 milljarða króna, og ætlar að bjóða í TNK-BP, þriðja stærsta olíufyrirtæki Rússlands. Með því yrði Rosneft með stærstu olíufyrirtækjum heims, og fengi auk þess aðgang að rannsóknarleyfum víðsvegar í Rússlandi, þar sem enn er ekki hafin framleiðsla en talið líklegt að olíu sé að finna. Samkvæmt frásögn Wall Street Journal er Rosneft að kaupa félagið samtals á 55 milljarða dala, en eigendur þess eru meðal annars hópur ungra auðkýfinga sem hagnast hefur ævintýralega á sölu rannsóknarleyfa til olíuvinnslu á landsvæðum í Rússlandi. Hópurinn er kallaður AAR, samkvæmt Wall Street Journal, en stærsti eigandi TNK-BP er BP-PLC, sem er með nokkur þúsund hluthafa innanborðs. Sjá má frétt Wall Street Journal um þessi mál, hér. Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Rússneska olíuframleiðslufyrirtækið Rosneft, sem er að stærstum hluta í eigu rússneska ríkisins, hyggur á frekari útþenslu og stækkun á næstunni. Fyrirtækið hefur þegar tryggt sér aðgang að 16,8 milljörðum dala, jafnvirði meira en 2.000 milljarða króna, og ætlar að bjóða í TNK-BP, þriðja stærsta olíufyrirtæki Rússlands. Með því yrði Rosneft með stærstu olíufyrirtækjum heims, og fengi auk þess aðgang að rannsóknarleyfum víðsvegar í Rússlandi, þar sem enn er ekki hafin framleiðsla en talið líklegt að olíu sé að finna. Samkvæmt frásögn Wall Street Journal er Rosneft að kaupa félagið samtals á 55 milljarða dala, en eigendur þess eru meðal annars hópur ungra auðkýfinga sem hagnast hefur ævintýralega á sölu rannsóknarleyfa til olíuvinnslu á landsvæðum í Rússlandi. Hópurinn er kallaður AAR, samkvæmt Wall Street Journal, en stærsti eigandi TNK-BP er BP-PLC, sem er með nokkur þúsund hluthafa innanborðs. Sjá má frétt Wall Street Journal um þessi mál, hér.
Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur