Stuðningsgrein: Bréf til kjörmanna Þjóðkirkjunnar frá stuðningsmönnum séra Arnar Bárðar Jónssonar til kjörs biskups Íslands Séra Örn Bárður Jónsson skrifar 16. mars 2012 06:00 Fyrir höndum er kjör biskups Íslands. Í fyrsta skipti eru leikmenn meirihluti kjörmanna. Það ber vitni um endurnýjun kirkjunnar og ný viðhorf. Séra Örn Bárður Jónsson, sóknarprestur í Neskirkju, gefur kost á sér til biskups. Í bréfi sínu til kjörmanna gerði hann grein fyrir sýn sinni á þjóðkirkjunni og embætti biskups. Sagði hann hlutverk biskups að vaka yfir kirkjunni sem fremstur meðal jafningja. Biskup ætti að þjóna, vera kennimaður kennimanna sem boða söfnuðum og þjóðinni allri kristna von og kristna trú, nálægur almenningi og meðal fólksins — andlegur leiðtogi sem jafnframt sinnir veraldlegum verkefnum. Í bréfi sínu til kjörmanna segist séra Örn Bárður eiga sér draum, draum um kirkju sem lætur sig varða börn og unglinga, unga foreldra, hjón og sambúðarfólk, aldraða, sjúka, fatlaða og alla sem standa höllum fæti í lífinu, kirkju sem lætur sig varða þjóðfélagsmál, hann ætti sér draum um frjálsa kirkju sem sættir menn, kirkju sem ávallt er í endurnýjun og nýtir færar leiðir til að koma fagnaðarerindinu og friðarboðskap Krists til skila. Séra Örn Bárður hefur ítrekað sýnt að hann hefur kjark til að mæla gegn misbeitingu valds, bæði innan kirkju og utan. Undirritaðir leikmenn og prestar í þjóðkirkjunni vilja hér með mæla með kjöri séra Arnar Bárðar Jónssonar til biskups. Í bréfi sínu til kjörmanna gerði hann grein fyrir sýn sinni á þjóðkirkjunni og embætti biskups. Sagði hann hlutverk biskups að vaka yfir kirkjunni sem fremstur meðal jafningja. Biskup ætti að þjóna, vera kennimaður kennimanna sem boða söfnuðum og þjóðinni allri kristna von og kristna trú, nálægur almenningi og meðal fólksins — andlegur leiðtogi sem jafnframt sinnir veraldlegum verkefnum. Trúverðugleiki séra Arnar Bárðar Jónssonar í augum okkar er óumdeildur. Á dögum græðgi og valdhroka tók hann sér stöðu með sannleika, hógværð og réttlæti í prédikunum sínum og skrifum. Langt og farsælt starf hans í kirkjunni gerir séra Örn Bárð kjörinn til að gegna embætti biskups sem í senn þjónar Guði og leiðir íslensku þjóðkirkjuna til móts við framtíð í endurreistu landi. Einar Benediktsson fv. sendiherra Guðmunda Kristjánsdóttir formaður sóknarnefndar í Grindavík Kogga, Kolbrún Björgólfsdóttir keramiker Magnús Erlingsson sóknarprestur á Ísafirði Sif Vígþórsdóttir skólastjóri Norðlingaskóla Svanur Kristjánsson prófessor við HÍ Erla Guðmundsdóttir prestur í Keflavík Helgi Ágústsson fv. sendiherra Kristinn Ólason dr. theol. kennari við HÍ Oddrún Kristjánsdóttir umhverfisfræðingur Sigfús Kristjánsson prestur Hjallakirkju Tryggvi Gíslason fv. skólameistari MA Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahússprestur Gísli Tryggvason talsmaður neytenda Katrín Pálsdóttir háskólakennari, fv. fréttamaður Lára V. Júlíusdóttir hæstaréttarlögmaður Óli Þ. Guðbjartsson fv. skólastjóri og ráðherra Stefán Einar Stefánsson formaður VR Valgerður Gunnarsdóttir skólameistari Laugum Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Örn Bárður Jónsson Mest lesið Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks skrifar Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson skrifar Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir skrifar Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Valdið og samvinnuhugsjónin Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun NPA breytti lífinu mínu Sveinbjörn Eggertsson skrifar Skoðun Hefur þú tilkynnt um ofbeldi gegn barni? Alfa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gildi kærleika og mannúðar Toshiki Toma skrifar Skoðun Hvernig tryggjum við samkeppnishæfni þjóðar? Jón Skafti Gestsson skrifar Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Flottu kjötauglýsingarnar í blöðunum... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Grafarvogsgremjan Þorlákur Axel Jónsson skrifar Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Sjá meira
Fyrir höndum er kjör biskups Íslands. Í fyrsta skipti eru leikmenn meirihluti kjörmanna. Það ber vitni um endurnýjun kirkjunnar og ný viðhorf. Séra Örn Bárður Jónsson, sóknarprestur í Neskirkju, gefur kost á sér til biskups. Í bréfi sínu til kjörmanna gerði hann grein fyrir sýn sinni á þjóðkirkjunni og embætti biskups. Sagði hann hlutverk biskups að vaka yfir kirkjunni sem fremstur meðal jafningja. Biskup ætti að þjóna, vera kennimaður kennimanna sem boða söfnuðum og þjóðinni allri kristna von og kristna trú, nálægur almenningi og meðal fólksins — andlegur leiðtogi sem jafnframt sinnir veraldlegum verkefnum. Í bréfi sínu til kjörmanna segist séra Örn Bárður eiga sér draum, draum um kirkju sem lætur sig varða börn og unglinga, unga foreldra, hjón og sambúðarfólk, aldraða, sjúka, fatlaða og alla sem standa höllum fæti í lífinu, kirkju sem lætur sig varða þjóðfélagsmál, hann ætti sér draum um frjálsa kirkju sem sættir menn, kirkju sem ávallt er í endurnýjun og nýtir færar leiðir til að koma fagnaðarerindinu og friðarboðskap Krists til skila. Séra Örn Bárður hefur ítrekað sýnt að hann hefur kjark til að mæla gegn misbeitingu valds, bæði innan kirkju og utan. Undirritaðir leikmenn og prestar í þjóðkirkjunni vilja hér með mæla með kjöri séra Arnar Bárðar Jónssonar til biskups. Í bréfi sínu til kjörmanna gerði hann grein fyrir sýn sinni á þjóðkirkjunni og embætti biskups. Sagði hann hlutverk biskups að vaka yfir kirkjunni sem fremstur meðal jafningja. Biskup ætti að þjóna, vera kennimaður kennimanna sem boða söfnuðum og þjóðinni allri kristna von og kristna trú, nálægur almenningi og meðal fólksins — andlegur leiðtogi sem jafnframt sinnir veraldlegum verkefnum. Trúverðugleiki séra Arnar Bárðar Jónssonar í augum okkar er óumdeildur. Á dögum græðgi og valdhroka tók hann sér stöðu með sannleika, hógværð og réttlæti í prédikunum sínum og skrifum. Langt og farsælt starf hans í kirkjunni gerir séra Örn Bárð kjörinn til að gegna embætti biskups sem í senn þjónar Guði og leiðir íslensku þjóðkirkjuna til móts við framtíð í endurreistu landi. Einar Benediktsson fv. sendiherra Guðmunda Kristjánsdóttir formaður sóknarnefndar í Grindavík Kogga, Kolbrún Björgólfsdóttir keramiker Magnús Erlingsson sóknarprestur á Ísafirði Sif Vígþórsdóttir skólastjóri Norðlingaskóla Svanur Kristjánsson prófessor við HÍ Erla Guðmundsdóttir prestur í Keflavík Helgi Ágústsson fv. sendiherra Kristinn Ólason dr. theol. kennari við HÍ Oddrún Kristjánsdóttir umhverfisfræðingur Sigfús Kristjánsson prestur Hjallakirkju Tryggvi Gíslason fv. skólameistari MA Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahússprestur Gísli Tryggvason talsmaður neytenda Katrín Pálsdóttir háskólakennari, fv. fréttamaður Lára V. Júlíusdóttir hæstaréttarlögmaður Óli Þ. Guðbjartsson fv. skólastjóri og ráðherra Stefán Einar Stefánsson formaður VR Valgerður Gunnarsdóttir skólameistari Laugum
Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar