Hamas setur skilyrði gudsteinn@frettabladid.is skrifar 20. nóvember 2012 00:00 Fjölskylda borin til grafar Íbúar í Gasaborg bera til grafar fjögur börn og fleira fólk úr sömu fjölskyldunni, sem lét lífið í loftárás á heimili hennar á sunnudag.Fréttablaðið/AP Seint í kvöld höfðu loftárásir Ísraela á Gasasvæðið síðan á miðvikudag kostað nærri hundrað manns lífið. Um 50 þeirra voru almennir borgarar, þar á meðal tugir barna. Egyptar hafa reynt að miðla málum í von um að Ísraelsmenn og Palestínumenn fallist á vopnahlé. Litlar líkur virðast þó á að það takist. Ísraelar setja það skilyrði að Palestínumenn hætti að skjóta flugskeytum yfir til Ísraels, en Hamas-samtökin á Gasasvæðinu settu á móti það skilyrði að Ísraelar afléttu hernámi sínu á Gasaströnd. Ísraelsher segir að undanfarna fimm daga hafi nærri 900 sprengjuflaugum verið skotið frá Gasa yfir landamærin til Ísraels. Eldflaugavarnarkerfi Ísraels hafi stöðvað rúmlega 300 þeirra. Í gær hófust einnig árásir tölvuþrjóta víða um heim á ísraelskar netsíður, eftir að samtökin Anonymous hvöttu til slíkra árása. Alls töldu ísraelskir embættismenn að árásirnar skiptu tugum milljóna og afleiðingarnar voru þær að hundruð ísraelskra vefsíðna lágu niðri. „Þetta er fordæmalaus árás," hafði franska fréttastofan AFP eftir Yuval Steinitz, fjármálaráðherra Ísraels. Fréttir Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Seint í kvöld höfðu loftárásir Ísraela á Gasasvæðið síðan á miðvikudag kostað nærri hundrað manns lífið. Um 50 þeirra voru almennir borgarar, þar á meðal tugir barna. Egyptar hafa reynt að miðla málum í von um að Ísraelsmenn og Palestínumenn fallist á vopnahlé. Litlar líkur virðast þó á að það takist. Ísraelar setja það skilyrði að Palestínumenn hætti að skjóta flugskeytum yfir til Ísraels, en Hamas-samtökin á Gasasvæðinu settu á móti það skilyrði að Ísraelar afléttu hernámi sínu á Gasaströnd. Ísraelsher segir að undanfarna fimm daga hafi nærri 900 sprengjuflaugum verið skotið frá Gasa yfir landamærin til Ísraels. Eldflaugavarnarkerfi Ísraels hafi stöðvað rúmlega 300 þeirra. Í gær hófust einnig árásir tölvuþrjóta víða um heim á ísraelskar netsíður, eftir að samtökin Anonymous hvöttu til slíkra árása. Alls töldu ísraelskir embættismenn að árásirnar skiptu tugum milljóna og afleiðingarnar voru þær að hundruð ísraelskra vefsíðna lágu niðri. „Þetta er fordæmalaus árás," hafði franska fréttastofan AFP eftir Yuval Steinitz, fjármálaráðherra Ísraels.
Fréttir Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira