Veikindi vekja óvissu um framtíð Íraks 19. desember 2012 00:30 JAlal Talabani og David Petraeus Forseti Íraks ásamt þáverandi yfirmanni bandaríska herliðsins á fundi í Bagdad árið 2010. nordicphotos/AFP Jalal Talabani, forseti Íraks, liggur á sjúkrahúsi í Bagdad eftir að hafa fengið heilablóðfall. Þar með er komin upp töluverð óvissa um framtíð landsins, nú þegar ár er liðið frá því bandaríski herinn fór heim. Forsetaembættið sjálft er að vísu valdalítið, en Talabani hefur tekist þokkalega upp við að miðla málum milli andstæðra fylkinga, þótt átök séu enn nokkuð tíð, einkum milli súnní-múslima og sjía-múslima. Sjálfur er Talabani Kúrdi, og hefur tekið virkan þátt í samningaviðræðum milli stjórnarinnar og minnihluta Kúrda í norðanverðu landinu. Nokkrir háttsettir embættismenn, þar á meðal Nouri al-Maliki forsætisráðherra, hafa heimsótt Talabani á sjúkrahúsið, sem er umkringt vopnuðum vörðum. Þótt Bandaríkjaher hafi farið frá Írak fyrir ári eru Bandaríkjamenn enn býsna áberandi þar. Bandaríska sendiráðið er í mikilli byggingu í miðborg Bagdad og bandarískir embættismenn fara reglulega í heimsókn til landsins. Þá eru bandarísk fyrirtæki stöðugt á höttunum eftir íraskri olíu. Svo er enn hópur bandarískra hermanna í Írak, en hlutverk þeirra er einkum að sjá um þjálfun íraskra hermanna.- gb Fréttir Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Fleiri fréttir Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Sjá meira
Jalal Talabani, forseti Íraks, liggur á sjúkrahúsi í Bagdad eftir að hafa fengið heilablóðfall. Þar með er komin upp töluverð óvissa um framtíð landsins, nú þegar ár er liðið frá því bandaríski herinn fór heim. Forsetaembættið sjálft er að vísu valdalítið, en Talabani hefur tekist þokkalega upp við að miðla málum milli andstæðra fylkinga, þótt átök séu enn nokkuð tíð, einkum milli súnní-múslima og sjía-múslima. Sjálfur er Talabani Kúrdi, og hefur tekið virkan þátt í samningaviðræðum milli stjórnarinnar og minnihluta Kúrda í norðanverðu landinu. Nokkrir háttsettir embættismenn, þar á meðal Nouri al-Maliki forsætisráðherra, hafa heimsótt Talabani á sjúkrahúsið, sem er umkringt vopnuðum vörðum. Þótt Bandaríkjaher hafi farið frá Írak fyrir ári eru Bandaríkjamenn enn býsna áberandi þar. Bandaríska sendiráðið er í mikilli byggingu í miðborg Bagdad og bandarískir embættismenn fara reglulega í heimsókn til landsins. Þá eru bandarísk fyrirtæki stöðugt á höttunum eftir íraskri olíu. Svo er enn hópur bandarískra hermanna í Írak, en hlutverk þeirra er einkum að sjá um þjálfun íraskra hermanna.- gb
Fréttir Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Fleiri fréttir Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Sjá meira