Sakborningar í Aurum-málinu neituðu sök 7. janúar 2013 09:19 Allir sakborningarnir í Aurum-málinu svokallaða neituðu sök við þingfestingu þess í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Þá lögðu verjendur sakborninga fram sameiginlega bókun þar sem gagnaframlagningu Sérstaks saksóknara er mótmælt. Þá fór Lárus Welding fram á frestun málsins þar sem hann er til rannsóknar í fjölmörgum málum. Hann telur sig eiga rétt á að þau mál verði sameinuð í eitt komi til ákæru í þeim. Sérstakt þinghald vegna þessa fer fram þann 16. janúar næstkomandi. Þeir Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, Jón Ásgeir Jóhannesson, sem var aðaleigandi bankans, Magnús Arnar Arngrímsson og Bjarni Jóhannesson, fyrrverandi starfsmenn bankans, eru ákærðir fyrir umboðssvik vegna sex milljarða króna láns sem Glitnir veitti félaginu FS38 til kaupa á hlut Fons, sem var félag Pálma Haraldssonar, í Aurum Holding, sem rekur vinsælar skartgripaverslanir. FS38 fór í þrot án þess að nokkuð hafi fengist upp í kröfuna. Í ákæru sérstaks saksóknara kemur fram að af þessu sex milljarða króna láni hafi einn milljarður á endanum runnið í vasa Jóns Ásgeirs og annar í vasa Pálma. Rétt er að taka fram að Aurum Holding, sem kemur fyrir í þessu sakamáli, tengist ekki versluninni Aurum í bankastræti.Lárus Welding mætti líka fyrir dóminn. Mynd/ Valli. Aurum Holding málið Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Fleiri fréttir „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Sjá meira
Allir sakborningarnir í Aurum-málinu svokallaða neituðu sök við þingfestingu þess í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Þá lögðu verjendur sakborninga fram sameiginlega bókun þar sem gagnaframlagningu Sérstaks saksóknara er mótmælt. Þá fór Lárus Welding fram á frestun málsins þar sem hann er til rannsóknar í fjölmörgum málum. Hann telur sig eiga rétt á að þau mál verði sameinuð í eitt komi til ákæru í þeim. Sérstakt þinghald vegna þessa fer fram þann 16. janúar næstkomandi. Þeir Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, Jón Ásgeir Jóhannesson, sem var aðaleigandi bankans, Magnús Arnar Arngrímsson og Bjarni Jóhannesson, fyrrverandi starfsmenn bankans, eru ákærðir fyrir umboðssvik vegna sex milljarða króna láns sem Glitnir veitti félaginu FS38 til kaupa á hlut Fons, sem var félag Pálma Haraldssonar, í Aurum Holding, sem rekur vinsælar skartgripaverslanir. FS38 fór í þrot án þess að nokkuð hafi fengist upp í kröfuna. Í ákæru sérstaks saksóknara kemur fram að af þessu sex milljarða króna láni hafi einn milljarður á endanum runnið í vasa Jóns Ásgeirs og annar í vasa Pálma. Rétt er að taka fram að Aurum Holding, sem kemur fyrir í þessu sakamáli, tengist ekki versluninni Aurum í bankastræti.Lárus Welding mætti líka fyrir dóminn. Mynd/ Valli.
Aurum Holding málið Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Fleiri fréttir „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Sjá meira