Stjarnan, Snæfell og Grindavík áfram í undanúrslitin Stefán Árni Pálsson skrifar 6. janúar 2013 19:00 Mynd/Anton Þrír leikir fóru fram í 8-liða úrslitum Powerade-bikarnum í körfubolta í dag og má segja að lítið sem enginn spenna hafi verið í leikjum dagsins. Snæfell var í litlum vandræðum með Valsmenn í Vodafone-höllinni en Hólmarar unnu 100-85. Snæfellingar byrjuðu leikinn mun betur og var staðan 27-12 eftir fyrsta leikinn en liðið lagði grunninn að sigrinum á fyrstu tíu mínútum leiksins. Grindavík valtaði yfir Reyni Sandgerði 112-68 í Sandgerði og var sigur þeirra aldrei nokkur tímann í hættu. Fyrr í dag vann Stjarnan öruggan sigur á ÍR, 94-77. Keflavík mætir Njarðvík í síðasta leik 8-liða úrslitanna á þriðjudaginn og þá verður ljóst hvaða lið verða í undanúrslitum.Tölfræðin úr leikjunum í dag:Stjarnan-ÍR 94-77 (22-21, 16-19, 28-18, 28-19) Stjarnan: Jarrid Frye 20/7 fráköst, Brian Mills 18/6 fráköst, Marvin Valdimarsson 17, Jovan Zdravevski 12/4 fráköst/7 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 9, Justin Shouse 8/4 fráköst/9 stoðsendingar, Kjartan Atli Kjartansson 6, Fannar Freyr Helgason 4/14 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Sæmundur Valdimarsson 0, Oddur Rúnar Kristjánsson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0.ÍR: Eric James Palm 26/7 fráköst/5 stolnir, Nemanja Sovic 18/4 fráköst, Hreggviður Magnússon 15/5 fráköst, Sveinbjörn Claessen 8/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 6/9 fráköst, Þorvaldur Hauksson 4/5 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 0, Þorgrímur Emilsson 0, Tómas Aron Viggóson 0, Friðrik Hjálmarsson 0, Ellert Arnarson 0, Jón Orri Kristinsson 0.Valur-Snæfell 85-100 (12-27, 26-24, 22-26, 25-23)Valur: Chris Woods 35/8 fráköst, Birgir Björn Pétursson 15/7 fráköst, Benedikt Blöndal 14, Ragnar Gylfason 12, Atli Rafn Hreinsson 5, Rúnar Ingi Erlingsson 4, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 0, Jens Guðmundsson 0, Bjarni Geir Gunnarsson 0, Bergur Ástráðsson 0, Benedikt Skúlason 0, Þorgrímur Guðni Björnsson 0.Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 21, Jay Threatt 17/7 fráköst/8 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 16, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 15, Sigurður Á. Þorvaldsson 10, Sveinn Arnar Davíðsson 10, Ólafur Torfason 5, Stefán Karel Torfason 4, Asim McQueen 2/4 fráköst, Kristinn Einar Guðmundsson 0, Óttar Sigurðsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0.Reynir S.-Grindavík 68-112 (17-26, 19-28, 17-22, 15-36) Reynir S.: Reggie Dupree 31, Guðmundur Auðunn Gunnarsson 9, Bjarni Freyr Rúnarsson 8/4 fráköst, Alfreð Elíasson 6, Elvar Þór Sigurjónsson 4, Eyþór Pétursson 4, Þórður Freyr Brynjarsson 3, Egill Birgisson 2, Ólafur Geir Jónsson 1/4 fráköst, Halldór Theódórsson 0, Hinrik Albertsson 0, Einar Thorlacius Magnússon 0.Grindavík: Aaron Broussard 22/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 16, Ólafur Ólafsson 16, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 13/4 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 9/4 fráköst, Ryan Pettinella 9/5 fráköst, Samuel Zeglinski 8, Davíð Ingi Bustion 7/6 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 5, Þorleifur Ólafsson 4/4 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 3, Ómar Örn Sævarsson 0. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í 8-liða úrslitum Powerade-bikarnum í körfubolta í dag og má segja að lítið sem enginn spenna hafi verið í leikjum dagsins. Snæfell var í litlum vandræðum með Valsmenn í Vodafone-höllinni en Hólmarar unnu 100-85. Snæfellingar byrjuðu leikinn mun betur og var staðan 27-12 eftir fyrsta leikinn en liðið lagði grunninn að sigrinum á fyrstu tíu mínútum leiksins. Grindavík valtaði yfir Reyni Sandgerði 112-68 í Sandgerði og var sigur þeirra aldrei nokkur tímann í hættu. Fyrr í dag vann Stjarnan öruggan sigur á ÍR, 94-77. Keflavík mætir Njarðvík í síðasta leik 8-liða úrslitanna á þriðjudaginn og þá verður ljóst hvaða lið verða í undanúrslitum.Tölfræðin úr leikjunum í dag:Stjarnan-ÍR 94-77 (22-21, 16-19, 28-18, 28-19) Stjarnan: Jarrid Frye 20/7 fráköst, Brian Mills 18/6 fráköst, Marvin Valdimarsson 17, Jovan Zdravevski 12/4 fráköst/7 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 9, Justin Shouse 8/4 fráköst/9 stoðsendingar, Kjartan Atli Kjartansson 6, Fannar Freyr Helgason 4/14 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Sæmundur Valdimarsson 0, Oddur Rúnar Kristjánsson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0.ÍR: Eric James Palm 26/7 fráköst/5 stolnir, Nemanja Sovic 18/4 fráköst, Hreggviður Magnússon 15/5 fráköst, Sveinbjörn Claessen 8/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 6/9 fráköst, Þorvaldur Hauksson 4/5 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 0, Þorgrímur Emilsson 0, Tómas Aron Viggóson 0, Friðrik Hjálmarsson 0, Ellert Arnarson 0, Jón Orri Kristinsson 0.Valur-Snæfell 85-100 (12-27, 26-24, 22-26, 25-23)Valur: Chris Woods 35/8 fráköst, Birgir Björn Pétursson 15/7 fráköst, Benedikt Blöndal 14, Ragnar Gylfason 12, Atli Rafn Hreinsson 5, Rúnar Ingi Erlingsson 4, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 0, Jens Guðmundsson 0, Bjarni Geir Gunnarsson 0, Bergur Ástráðsson 0, Benedikt Skúlason 0, Þorgrímur Guðni Björnsson 0.Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 21, Jay Threatt 17/7 fráköst/8 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 16, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 15, Sigurður Á. Þorvaldsson 10, Sveinn Arnar Davíðsson 10, Ólafur Torfason 5, Stefán Karel Torfason 4, Asim McQueen 2/4 fráköst, Kristinn Einar Guðmundsson 0, Óttar Sigurðsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0.Reynir S.-Grindavík 68-112 (17-26, 19-28, 17-22, 15-36) Reynir S.: Reggie Dupree 31, Guðmundur Auðunn Gunnarsson 9, Bjarni Freyr Rúnarsson 8/4 fráköst, Alfreð Elíasson 6, Elvar Þór Sigurjónsson 4, Eyþór Pétursson 4, Þórður Freyr Brynjarsson 3, Egill Birgisson 2, Ólafur Geir Jónsson 1/4 fráköst, Halldór Theódórsson 0, Hinrik Albertsson 0, Einar Thorlacius Magnússon 0.Grindavík: Aaron Broussard 22/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 16, Ólafur Ólafsson 16, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 13/4 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 9/4 fráköst, Ryan Pettinella 9/5 fráköst, Samuel Zeglinski 8, Davíð Ingi Bustion 7/6 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 5, Þorleifur Ólafsson 4/4 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 3, Ómar Örn Sævarsson 0.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Sjá meira