Netheimar harmi slegnir 13. janúar 2013 10:08 MYND/AP Netheimar eru harmi slegnir yfir andláti hins 26 ára gamla Aaron Swartz en hann svipti sig lífi í íbúð sinni í New York á föstudaginn. Swartz var afar litrík persóna. Hann var aðeins 14 ára gamall þegar hann forritaði fyrstu útgáfurnar af RSS-kóðanum en með honum er hægt að dreifa efni og gögnum einnar vefsíðu á margar. Swartz kom einnig að þróun vefsíðunnar Reddit sem margir þekkja. Á síðustu árum barðist Swartz fyrir frelsi á veraldarvefnum og var einn af stofnendum Demand Progress þrýstihópsins. Þar barðist hann gegn ritskoðun á internetinu. Fyrir nokkru var Swartz ákærður fyrir gagnastuld. Grunur lék á að hann hefði brotist inn í gagnabanka JSTOR upplýsingaveitunnar og rænt þaðan milljónum fræðigreina. Swartz neitaði sök en réttarhöld yfir honum áttu að hefjast í næsta mánuði. Hann átti margra ára fangelsisvist yfir höfði sér. Lögmaður Swartz staðfesti fráfall við fréttablað MIT, The Tech, í gær. Þá er einnig haft eftir réttarlækni að Swartz hafi hengt sig. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Netheimar eru harmi slegnir yfir andláti hins 26 ára gamla Aaron Swartz en hann svipti sig lífi í íbúð sinni í New York á föstudaginn. Swartz var afar litrík persóna. Hann var aðeins 14 ára gamall þegar hann forritaði fyrstu útgáfurnar af RSS-kóðanum en með honum er hægt að dreifa efni og gögnum einnar vefsíðu á margar. Swartz kom einnig að þróun vefsíðunnar Reddit sem margir þekkja. Á síðustu árum barðist Swartz fyrir frelsi á veraldarvefnum og var einn af stofnendum Demand Progress þrýstihópsins. Þar barðist hann gegn ritskoðun á internetinu. Fyrir nokkru var Swartz ákærður fyrir gagnastuld. Grunur lék á að hann hefði brotist inn í gagnabanka JSTOR upplýsingaveitunnar og rænt þaðan milljónum fræðigreina. Swartz neitaði sök en réttarhöld yfir honum áttu að hefjast í næsta mánuði. Hann átti margra ára fangelsisvist yfir höfði sér. Lögmaður Swartz staðfesti fráfall við fréttablað MIT, The Tech, í gær. Þá er einnig haft eftir réttarlækni að Swartz hafi hengt sig.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira