Edda Kristín og Davíð Freyr stóðu sig best Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2013 14:59 Á meðfylgjandi mynd má sjá sigurvegara dagsins, aftari röð frá vinstri, Ólafur Engilbert Árnason, Sverrir Ólafur Torfason, Kristján Helgi Carrasco, Sindri Pétursson, Elías Snorrason og Aron Breki Heiðarsson. Neðri röð frá vinstri, Edda Kristín Óttarsdóttir, Ingibjörg Halldórsdóttir, Svana Katla Þorsteinsdóttir, Davíð Freyr Guðjónsson og Katrín Kristinsdóttir. Mynd/Karatesamband Íslands Karatehluti Reykjavíkurleikanna, RIG, fór fram í dag laugardaginn 26.janúar í Víkinni, íþróttahúsi Víkings en þetta er í fyrsta sinn sem Karate er með á RIG. Breiðablik fékk flest verðlaunin, en þar á eftir komu Víkingur og Fylkir. Blikar unnu alls fjögur gull á þessu móti. Eftir að hafa farið yfir allar viðureignir mótsins, þá völdu dómarar tvo einstaklinga sem að þeirra mati skáru fram úr með frammistöðu sinni og veittu þeim viðurkenningu fyrir góð frammistöðu. Þetta voru þau Edda Kristín Óttarsdóttir úr Fylki og Davíð Freyr Guðjónsson úr Breiðabliki. Mótið var skipt upp í þrjá aldursflokka, cadet sem er 14-15 ára, junior sem er 16-17 ára og svo fullorðinsflokk 18-20 ára. Góð mæting var og margar mjög skemmtilegar viðureignir fóru fram.Helstu úrslit:Kata cadet kvenna 1. Katrín Kristinsdóttir, Breiðablik 2. Díana Katrín Þorsteinsdóttir, Víkingur 3. Sigríður Þórdís Pétursdóttir, Fjölnir 3. María Orradóttir, BreiðablikKata cadet Karla 1. Aron Breki Heiðarsson, Breiðablik 2. Hlynur Bjarnason, BreiðablikKumite cadet kvenna 1. Edda Kristín Óttarsdóttir, Fylkir 2. Katrín Ingunn Björnsdóttir, Fylkir 3. Aníta Einarsdóttir, Breiðablik 3. Isabella Montazeri, VíkingurKumite cadet karla 1. Ólafur Engilbert Árnason, Fylkir 2. Björn Ari Örvarsson, Haukar 3. Máni karl Guðmundsson, FylkirKata Junior karla 1. Davíð Freyr Guðjónsson, Breiðablik 2. Heiðar Benediktsson, Breiðablik 3. Sverrir Ólafur Torfason, VíkingurKumite junior -68kg karla 1. Sindri Pétursson, Víkingur 2. Magnús Valur Willemsson, FjölnirKumite junior +68kg karla 1. Sverrir Ólafur Torfason, Víkingur 2. Davíð Freyr Guðjónsson, BreiðablikKata kvenna 1. Svana Katla Þorsteinsdóttir, Breiðablik 2. Kristín Magnúsdóttir, BreiðablikKumite kvenna 1. Ingibjörg Halldórsdóttir, KFRKata karla 1. Elías Snorrason, KFR 2. Birkir Indriðason, Breiðablik 3. Kristján Helgi Carrasco, VíkingurKumite karla 1. Kristján Helgi Carrasco, Víkingur 2. Pétur Rafn Bryde, Víkingur 3. Jóhannes Gauti Óttarsson, Fylkir 3. Elías Snorrason, KFR Íþróttir Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Fleiri fréttir Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Sjá meira
Karatehluti Reykjavíkurleikanna, RIG, fór fram í dag laugardaginn 26.janúar í Víkinni, íþróttahúsi Víkings en þetta er í fyrsta sinn sem Karate er með á RIG. Breiðablik fékk flest verðlaunin, en þar á eftir komu Víkingur og Fylkir. Blikar unnu alls fjögur gull á þessu móti. Eftir að hafa farið yfir allar viðureignir mótsins, þá völdu dómarar tvo einstaklinga sem að þeirra mati skáru fram úr með frammistöðu sinni og veittu þeim viðurkenningu fyrir góð frammistöðu. Þetta voru þau Edda Kristín Óttarsdóttir úr Fylki og Davíð Freyr Guðjónsson úr Breiðabliki. Mótið var skipt upp í þrjá aldursflokka, cadet sem er 14-15 ára, junior sem er 16-17 ára og svo fullorðinsflokk 18-20 ára. Góð mæting var og margar mjög skemmtilegar viðureignir fóru fram.Helstu úrslit:Kata cadet kvenna 1. Katrín Kristinsdóttir, Breiðablik 2. Díana Katrín Þorsteinsdóttir, Víkingur 3. Sigríður Þórdís Pétursdóttir, Fjölnir 3. María Orradóttir, BreiðablikKata cadet Karla 1. Aron Breki Heiðarsson, Breiðablik 2. Hlynur Bjarnason, BreiðablikKumite cadet kvenna 1. Edda Kristín Óttarsdóttir, Fylkir 2. Katrín Ingunn Björnsdóttir, Fylkir 3. Aníta Einarsdóttir, Breiðablik 3. Isabella Montazeri, VíkingurKumite cadet karla 1. Ólafur Engilbert Árnason, Fylkir 2. Björn Ari Örvarsson, Haukar 3. Máni karl Guðmundsson, FylkirKata Junior karla 1. Davíð Freyr Guðjónsson, Breiðablik 2. Heiðar Benediktsson, Breiðablik 3. Sverrir Ólafur Torfason, VíkingurKumite junior -68kg karla 1. Sindri Pétursson, Víkingur 2. Magnús Valur Willemsson, FjölnirKumite junior +68kg karla 1. Sverrir Ólafur Torfason, Víkingur 2. Davíð Freyr Guðjónsson, BreiðablikKata kvenna 1. Svana Katla Þorsteinsdóttir, Breiðablik 2. Kristín Magnúsdóttir, BreiðablikKumite kvenna 1. Ingibjörg Halldórsdóttir, KFRKata karla 1. Elías Snorrason, KFR 2. Birkir Indriðason, Breiðablik 3. Kristján Helgi Carrasco, VíkingurKumite karla 1. Kristján Helgi Carrasco, Víkingur 2. Pétur Rafn Bryde, Víkingur 3. Jóhannes Gauti Óttarsson, Fylkir 3. Elías Snorrason, KFR
Íþróttir Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Fleiri fréttir Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Sjá meira